Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 26

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 26
Skeggjastaðakirkja að innan. aðeins tveir menn. 58. Skemmtanir. Þar menn virðast hér lítið upplagðir til skemmtunar þumbast hvör helzt við verk sitt, en sé nokkuð [ því tilliti brúkað þá er það helzt fornaldar sögur og rímur. 59. —60. Skriftarkunnátta. Hér í sveitinni eru aðeins ellefu manneskjur, sem skrifandi geta heitið. Þar alltsvo allur þorri fólksins á öllum aldri er óskrifandi, virðist óþarfi að tilgreina hér aldur og kyn þeirra hvörs fyrir sig. 61. SiSferði. Siðferði fólks má hér yfir höfuð heita ólastandi, því þar and- leg deyfð og framtaksleysi virðist vera drottnandi í hugskotunum — hvað eð máske ekki sízt orsakast af þeim nið- urþrykkjandi útvortis kringumstæðum, sem fólk oftast lifir hér í — þá ber venjulega hvörki mikið á stórum löst- um eða mannkostum. En að hve miklu leyti siðferðinu fari aftur eða fram, get ég vegna ókunnugleika ekki um dæmt. 62. Trúrækni. Þar andleg deyfð sem sagt virðist að vera ríkjandi [ hugskot- unum, þá er fólk hér yfirhöfuð ekki mikið gefið fyrir upplýsingu. Það helduf einkum við sína gömlu trú og gömlu bækur, sem — eins og allir vita — ' trúarefnum eru yfirhöfuð mikið hreinar og frómar, en hér af flýtur þá líka, að það er allt of mjög fastheldið við ýmsa hleypidóma og hjátrú, sem það hefir inndrukkið með móðurmjólkinni. Mét finnst því af þessu nokkurn veginf 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.