Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 29
H. TIELICKE: Dæmisagan af faríseanum og tollheimtu- manninum Lúk. 18:9—14 ^aður veigrar sér næstum við að le99ja hér orð í belg. Er nokkru við bæta? Þessi dæmisaga lætur svo kunnuglega í eyrum í einfaldleik sín- Urn- Við þekkjum hana allt frá barn- ®sku. Og þurfum við hinir eldri að Vera að velta vöngum yfir því sem jafnvel barnið skilur? Ættum við ekki e|dur að leyfa þessari dæmisögu að atanda ósnertri í stórbrotnum einfald- e'k sínum. Það nægir að hlýða á hana virðingu, eins og gamlan kunn- 'n9ja, sem við þekktum börn. Enda efur hún einskis í misst, þótt árin afl færst yfir okkur og efasemdun- Urn fjölgað. Hún er sígild í glæsileika. L’ff sést okkur þó yfir hina raunveru- e9u merkingu þeirra hluta, sem við þekkjum best. Það er eins og við þekkjum þá of vel. Og þetta á einmitt heima um þessa dæmisögu. Mennirnir tveir hafa fyrir löngu tek- ið á sig næsta fastmótaðar myndir í huga okkar. Myndin, sem Jesús dreg- ur upp af þeim, hefur löngu gliðnað sundur, leystst upp. Við höfum vanist að telja annan hvítan — hinn svartan. Hefði faríseinn verið hégómagjarn spjátrungur, sjálfhælinn gortari og full- ur af rembingi, þá væri dæmisagan harla hversdagsleg. En það er nú ein- mitt þetta, sem faríseinn er ekki. Og sé tollheimtumaðurinn eins auð- mjúkur og iðrandi og við hugsum okk- ur hann, þá myndi dæmisagan á sama hátt skýra sig sjálf. En tollheimtumað- urinn var alls ekki þannig. Hann var þvert á móti hörkutól, hafði gengið í 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.