Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 33
fleira sameiginlegt. Báðir flytja drottni Þakkarbæn. Þótt tollheimtumaðurinn f|ytji að vísu ákall, þá er samt fólgin ' Þæn hans þökk fyrir það, að Guð er náðugur Guð, og það má flýja til hans, Þótt menn séu óverðugir, líkt og hann sjálfur. Bæn hans er þökk fyrir það, aS hann skuli mega koma inn í helgi- áóminn, fram fyrir Guð, í stað þess að Þurfa að reika um fyrir utan, fullur Þeimþrár og sektar. Faríseinn þakkar lfka Guði. Fyrir hvað? Flann þakkar fyrir þá stórkostlegu hluti, sem andi Guðs hefur verkað í lífi hans, hvernig Þann hefur leyst af honum helsi ágirnd- ar og eigingirni og gert honum fært að Qanga uppréttur á vit guðsríkisins. ^ann segir ekki: „Guð minn, sjáðu Þve góður drengur ég er. Þú hlýtur að Þafa þóknun á mér.“ Það væri kulda- 'e9 skrumskæling að leggja farísean- Urn þau orð í munn. Þótt hann telji sig vísu góðan, þá þakkaði hann eng- Urn öðrum en Guði fyrir að hafa gert si9 svo úr garði. Flann þakkaði misk- Unnsemi Guðs af öllu hjarta. Flvað er æ9t að finna að því? Sú staðreynd, að báðir koma fram yrir Guð með þakkargjörð, færir okk- Ur heim sanninn um það, að hvor um S|9 hefur þroskast nokkuð á braut QuQsríkisins. Þeir, sem nýir eru í trúnni °9 ®f til vill tækifærissinnaðir, láta sér Uas9ja að ákalla drottin og beiðast Jalpar af honum, einkum þó er vanda er að höndum. En fyrr en varir gleyma eir Guði aftur. Það var andstreymið, Sern hratt fram bæninni af vörum 6lrra. En þegar mannshjartað færir þakkir. þá er það ótvíræð vís- I er|ding þess, að eigandi þess vill ekki afa við nema að nota Guð eins og neyðarhjálp, heldur þráir félagsskap hans og frið. En hvernig stendur þá á því, að andvarp tollheimtumannsins finnur náð fyrir augum Guðs, en bæn- arorð fariseans ekki? Eitthvað hlýtur að vera athugavert við þakkargjörð hans. Við megum til að skyggnast bet- ur eftir því, sem á brestur hjá faríse- anum — og okkur. Mennirnir tveir í musterinu gangast undir sjálfsskoðun. Þeir gera játning- ar, sem varða þá sjálfa. Tollheimtu- maðurinn viðurkennir, að hann fái ekki staðist fyrir augliti drottins. Flann hefur rétt fyrir sér í þvi. Faríseinn álít- ur aftur á móti, að hann fái staðist. Og satt er það: hann er af allt öðru sauðahúsi en drabbarinn niðurlúti, sem álengdar stendur. Ætti ekki að vera unnt að láta það umbúðalaust í Ijósi? Væri það ekki hræsni, yfirdrifin auð- mýkt, já, ýkjur einar, að má út allt, sem í milli ber og segja: Fyrir Guði erum við jafnir? Faríseinn mótmælir slíkri jafnaðarmennsku. Ekki einasta skoðar hann hana sem persónulega móðgun, heldur umfram allt atlögu við Guðs heilögu boð. Flann segir sem svo: Eigi að taka boðorð Guðs alvarlega, þá gildir ekki einu, hvort þeim er hlýtt, eins og ég geri, eða þau brotin, eins og þessi tollheimtumaður gerir. En séu boðorð- in aðeins staðlausir stafir, sem engu máli skipta, þá er auðvitað ekkert at- hugavert við þennan prakkara, tollar- ann. En um leið er þá öll siðferðileg viðleitni, allur sjálfsagi og allar fórnir að engu gerðar, allar gjörðir mínar úr gildi fallnar og ég sjálfur á sama báti og þjófur og ræningi. Varla er það vilji Guðs. Fláðuleg yrðu þá hans heil- 191
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.