Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 39

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 39
SÍRA JÓN E. EINARSSON, Saurbæ á Hvalfjarðarströnd: Nokkrir pættir um lagalega stöðu íslenzku þjóðkirkjunnar ’■ Inngangur. Varðar mest til allra orða, undirstaðan sé réttleg fundin. þegar rætt er um starfshætti kirkjunn- ar’ hljótum við fyrst að leiða hugann a® undirstöðunni, grundvellinum, sem starf kirkjunnar rís og byggist á. Við Vei'ðum ávallt að hafa það hugfast, að ar|nan grundvöll getur enginn lagt en hann, sem lagður er, sem er Jesús ristur. Á þeim grundvelli rís kirkjan. ar Þiggur hún líf sitt, næringu sína °9 vaxtarmátt. Þar er undirstaða allra starfshátta hennar og boðunar. Tím- arnir breytast og kalla á nýja starfs- *“!, sem fullnægja þörfum samtím- ans hverju sinni. En grundvöllurinn breytist ekki. Hann er hinn sami í gær og í dag og um aldir. Um þetta eru væntanlega allir sam- mála, en um hitt kunna að vera skiptar skoðanir, hvernig byggja á ofan á grundvöllinn, bæði kenningarlega og skipulagslega, svo að kirkjan megi gegna því hlutverki í þjóðfélagi nútím- ans, sem Kristur ætlar henni og gefur henni líf og mátt til. Sarfsháttanefnd Þjóðkirkjunnar mun ekki marka neina stefnu um það, hver sé réttur kenningargrundvöllur kirkj- unnar og hver ekki, enda er slíkt ekki á hennar valdi. Nefndin gengur að sjálfsögðu út frá því, að starf hinnar evangelisku lúthersku þjóðkirkju á ís- landi sé grundvallað á Jesú Kristi og starfsmenn hennar stefni allir að einu 197
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.