Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 43

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 43
löngu síSar. Er það með öllu óvið- unandi og ekki hægt fyrir þá, sem gæta eiga réttar kirkjunnar, að búa við slíkt, Og úr hófi gengur, þegar jafnvel sjálft „kirkjumálaráðuneyt- ið“ gefur kirkjueignir. Mjög er brýnt að fá úr því skorið og lögfesta, hver sé réttur kirkjunn- ar yfir þeim eignum, sem undir hana hafa heyrt, hver sé réttarstaða prestssetranna o. s. frv. Þessi mál þurfa náinnar athugun- ar við og skipta miklu máli fyrir kirkjuna, rétt hennar, stöðu og vald. 3- Næst verður vikið lítillega að la9aákvæðum um prófasta, fjallað stuttlega um hlutverk þeirra og skyld- Ur. svo og stöðu og hlutverk prófasts- daemanna. i gildi er tilskipun frá 29. maí 1744, ^ar sem m. a. er kveðið á um skyldu P^ófasta til að „vísitera árlega í sínu Prófastsdæmi.“ Pá skal getið um konungsbréf frá 11. ^rz 1796, er fjallar um „prestsverk Prófasta innan prófastsdæmisins“. Samkvæmt bréfi þessu „ber próföstum fremja allar hjónavígslur hjá sókn- arPrestum“. Einnig skulu þeir flytja ’’iikrægur allar yfir sóknarprestum og peirri. sem þeim eru nákomnir." Þá er að geta laga nr. 47 frá 6. nóv- ember 1907, sem bera yfirskriftina ',Lög um laun prófasta." Nú taka pró- astar jafnt og sóknarprestar laun sam- ®rnt kjarasamningum opinberra ^rfsmanna, og eru því ákvæði téðra 9a úr gildi fallin, utan 3. greinin, sem r Pannig: „Prestar tilnefna prófasts- n' á sama hátt og nú, en landsstjórn- n skipar prófasta með ráði biskups." Nokkuð víða eru ákvæði, er varða hlutverk og skyldur prófasta, fléttuð inn í löggjöf um kirkjumál. Skulu í því sambandi nefnd „lög um skipun sókn- arnefnda og héraðsnefnda" frá 1907, „lög um veitingu prestakalla“ frá 1915 og „lög um skipun prestakalla og pró- fastsdæma og um kristnisjóð" frá 1970. Þegar þessi ákvæði, sem dreifð eru í lögum frá ýmsum tímum, hafa verið athuguð, verður Ijóst að setja þarf skýrari lög og reglur um hlutverk pró- fasta, skyldur þeirra og ábyrgð. Þá sýnist eðlilegt, að þeir fengju erindis- bréf í hendur, er þeir eru skipaðir í embætti. Og sú regla ætti raunar að gilda um alla opinbera starfsmenn Þjóðkirkjunnar. Reglur um störf og hlutverk prófasta þarf nauðsynlega að endurskoða, sam- ræma eldri ákvæði og aðlaga nýjum og breyttum tíma. Og um leið þarf að athuga stöðu prófastsdæmanna innan Þjóðkirkjunnar, rétt þeirra og hlutverk. Þetta er enn nauðsynlegra nú, eftir að prófastsdæmin hafa verið gerð stærri og færri. Þegar staða prófastsdæm- anna er athuguð, skal ekki fyrst horft til þess, hvort þeim beri að fækka eða fjölga, heldur ber að gera sér grein fyrir stöðu þeirra og hlutverki í heildar- myndinni og taka fyrst og fremst mið af þjónustu og þörfum kirkjunnar í samfélagi nútímans. 4. Skal nú vikið að öðru og óskyldu efni, sem eru húsvitjanir. i gildi er „til- skipun um húsvitjanir" frá 27. maí 1746. Samkvæmt þeirri tilskipun skal hver prestur skyldugur að húsvitja söfnuði sína tvisvar sinnum á ári og liggja við sektir, ef út af er brugðið. 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.