Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 47
uð muni vera misjafnt, hvernig lögin
eru virt og hvað fólk veit yfirleitt um
þau. Ástæða er til að ætla, að margt
fólk viti næsta lítið um þessi lög
og forystumenn kirkjunnar og ef til
vill lögreglustjórar hafi brugðizt upp-
iýsingaskyldu sinni í þessum efnum.
Hér eins og víða annars staðar þurfa
a5 koma til almennar upplýsingar og
fræðsla.
Sjálfsagt er að endurskoða lögin um
almannafrið á helgidögum Þjóðkirkj-
unnar, en þau má alls ekki nema úr
gildi. Lögin veita mikið aðhald og auka
virðingu fyrir rétti kirkjunnar, jafnvel
þó að þau hafi verið brotin, enda hefur
það oft verið gert vegna ókunnugleika.
Tímarnir breytast og kalla á breytt
'ög og breyttar reglur, en alls ekki á
iagaleysi. Nútímalíf þarf ekki síður en
i'f fyrritíðarmanna að lúta ákveðnum
reglum, boðum og bönnum, jafnt í
þessum efnum sem öðrum.
1 sambandi við áður greind lög skal
minnt hér á „tilskipun um tilhlýðilegt
öelgihald sabbatsins og annarra helgra
daga á íslandi“ frá 29. maí 1744. Tvær
ðæinar þessarar tilskipunar, sú 4. og
16-, eru enn í gildi. Á þetta reyndi fyrir
n°kkrum árum, er Dóms- og kirkju-
^álaráðuneytið lýsti 4. greinina í fullu
9'ldi með bréfi til biskups, dags. 7.
apr'• 1970. Grein þessi fjallar um það,
a5 enginn prestur megi, nema brýna
nauðsyn beri til, „undanfella guðs-
PJónustugerð í kirkjunni einn sunnu-
da9- miklu síður tvo eða þrjá sunnu-
da9a hvern af öðrum.“ Ef nokkur
Prestur vanrækir þannig söfnuð sinn,
’-skal honum talast til fyrir það af pró-
astinum. Og ef þvílíkt hirðuleysi finnst
Ja Prófastinum," skal lögsækja hann.
Hin grein þessarar tilskipunar, sem
enn er í gildi, fjallar um það, að kirkj-
unum skuli halda hreinum og rúmgóð-
um á sunnudögum og megi hvorki þá
daga né aðra í þeim „finnast fatnaður
eður sængurklæði, góss eður vara,
hneykslislegar myndir, eða þær, sem
stríða móti þeirri evangelisku religion,
með því að slíkt er óviðurkvæmilegt og
ekki samhljóðandi við þau heilögu
verk, sem þar eiga fram að fara.“ Þá
má engin „annarleg höndlan hafast
um hönd í kirkjunni."
Þrátt fyrir þessa tilskipun, er það
vitað, að margir prestar fella niður
guðsþjónustur of marga helgidaga árs-
ins og eru ekki í þeim efnum beittir
þeim aga, sem nauðsynlegur hlýtur að
teljast, ef virðing embættisins og þjón-
usta kirkjunnar á ekki að bíða tjón
af. Þá er það og vitað, að hirðing og
viðhald margra kirkna er ekki sem
skyldi, og af þeim sökum hljóta þær
ekki þann sess að vera helgidómur í
vitund uppvaxandi kynslóðar.
Ég hygg, að báðar þessar ástæður
eigi meðal annars sinn þátt í því að
draga úr virðingu fólks fyrir lögunum
um almannafrið á helgidögum Þjóð-
kirkjunnar.
8. Á árinu 1931 voru sett mörg lög
um kirkjumál, og eru flest þeirra enn
í gildi. Verður nú vikið að einum þeirra,
en það eru lög nr. 17 frá 6. júlí þetta
ár, og fjalla þau „um bókasöfn presta-
kalla.“ Lögin kveða á um það, að
stofna megi bókasöfn fyrir prestaköll
með bókagjöfum og bókakaupum.
Sóknarprestar skulu fyrir lok júnímán-
aðar ár hvert senda bókanefnd presta-
kalla skrá yfir þær bækur, er þeir óska
205