Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 53
Meö lögunum um stofnun kristni- sjóðs var stigið þýðingarmikið fram- faraspor og kirkjunni fengið í hendur nokkurt fjárhagslegt sjálfsforræði, sem tvímælalaust mun hafa gifturík áhrif fyrir starf hennar og þjónustu í nútíð og framtíð. Stofnfé kristnisjóðs var: a) Kirkju- jarðasjóður, sem lagður var niður með lögunum, b) Andvirði kirkjujarða, annarra en prestssetursjarða, sem seldar verða eftir gildistöku laga þess- ara, c) Prestakallasjóður, sem lagður var niður og rann að fullu inn í Kristni- sjóð. Helztu tekjur Kristnisjóðs eru þess- ar: a) Arður af stofnfé, b) Árlegt fram- >ag úr ríkissjóði, er samsvarar há- ^arkslaunum presta í þeim presta- köllum, sem lögð voru niður með lög- Ur>um, c) Laun þau, sem sparast á överjum tíma, þegar prestakall er Prestslaust, svo að ekki kemur til Qreiðslu prestslauna eða hluta þeirra, °9 skal þá miðað við hámarkslaun Presta. þegar lög þessi eru að fullu komin framkvæmda, verða tekjur Kristni- S|óðs verulegar. Þannig mundu tekjur hans vegna prestakallanna 15, er lögð v°ru niður með lögunum, nema kr. 16.158.240,00 á ársgrundvelli miðað Vlð laun nú, samkvæmt úrskurði Kjara- Póms frá 4. júní 1975. En þess ber að 9eta, að hluti þessara tekna gengur til a°knarpresta vegna þjónustu þeirra í 'num niðurlögðu prestaköllum. 1 'ögunum er fjallað í átta liðum um lutverk Kristnisjóðs. Þar segir meðal annars, að hlutverk sjóðsins skuli vera: ”Að launa aðstoðarþjónustu presta og ðuðfræðinga í víðlendum eða fjöl- mennum prestaköllum." „Að launa starfsmenn, sem ráðnir eru til sér- stakra verkefna í þágu Þjóðkirkjunnar samkvæmt ákvörðun kirkjuþings." ,,Að styrkja söfnuði, er ráða vilja starfs- menn til starfa á sínum vegum á sviði æskulýðsmála, líknarmála eða að öðr- um mikilvægum verkefnum.“ ,,Að veita fátækum söfnuðum starfsskiiyrði, eink- um á þeim stöðum, þar sem prestaköll hafa verið sameinuð og kirkjuleg þión- usta er sérstökum erfiðleikum háð.“ ,,Að styðja hvers konar starfsemi kirkj- unnar til eflingar kristinni trú og sið- gæði með þjóðinni, svo sem útgáfu á hjálpargögnum í safnaðarstarfi og kristilegu fræðsluefni, enn fremur fé- lög og stofnanir, sem vinna að mikil- vægum verkefnum á kirkjunnar veg- um“. Hefur nú verið gerð grein fyrir helztu ákvæðum laganna um hlutverk sjóðs- ins. Eðlilegt virðist, að þar sem tekjur Kristnisjóðs byggjast að mestu leyti á fækkun prestakalla í strjálbýli, þá verði nokkrum hluta af tekjum hans varið til stuðnings og eflingar kirkju- legu starfi og þjónustu í striálbýlinu. Kristnisjóður mun tvímælalaust verða til mikils stuðnings fyrir líf og þjónustu kirkjunnar í heild, bæði á vorum dögum og á komandi tíð. En til álita kemur að setja í reglugerð nánari ákvæði um hlutverk sjóðsins og framkvæmd laga þessara. IV. Niðurlagsorð Er þá lokið við að gera grein fyrir nokkrum þáttum, er taka til lagalegrar stöðu íslenzku Þjóðkirkjunnar. Þess er 211
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.