Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 55

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 55
MINNING Frú Sesselja Sigmundsdóttir forstöðukona Sólheima Prú Sesselja Sigmundsdóttir var fædd júlí 1902, dóttir hjónanna Sig- ^undar Sveinssonar og Kristínar Sím- 0riardóttur. Hún dó á sjúkrahúsi í ^ykjavík 8. nóv. s. I. Á unga aldri vildi hún helga líf sitt ' Þjónustu við kærleika Krists. — Mark- Vls °g máttug hafa orö hans reynst: Sy° framarlega sem þér hafið gjört Þetta einum þessara minna minnstu bræðra, þá hafið þér gjört mér það. ^eðal hans minnstu bræðra stóðu ^nni fyrir hugskotssjónum bágstödd °9 bjargarlftiI börn. Hún ákvað að Verja lífi sínu til að líkna börnum og 9erast móðir munaðarleysingja. Efnalítil, eða líklega fremur efnalaus, °9 áreiðanlega án nokkurs styrks af j^mannafé, lagði hún af stað út í eirr>inn, til Evrópulanda, og aflaði sér ^nntunar til uppeldis barna, einkum Va°gefinna barna, og til stjórnar og starfrækslu barnaheimila. ^ar með var hún að brjóta blað í skólasögu þjóðarinnar, er hún gerðist brautryðjandi á algerlega vanræktu sviði uppeldismála, sem fáir höfðu þá gert sér grein fyrir, þegar engin barna- verndarlög voru enn til í landinu. Hún stundaði nám og starfaði á barnaheimilum í Danmörku, Þýzka- landi og Sviss, eignaðist erlendis marga vini, góða og merka, og stofn- aði til samstarfs við hugsjónamenn í þessum löndum. Héldust þau tryggða- bönd æ síðan til ómetanlegs gagns fyrir ævistarf hennar. Árið 1948 kom hún aftur heim að loknu námi, full af eldlegum áhuga og trúartrausti. — Augu hennar voru skyggn á verkefnin stór og brýn, hend- ur hennar mildar en styrktar af stál- vilja, og hún mátti engan tíma missa. En hún stóð með tvær hendur tómar. — Og ekki sáu allir jafnglöggt og hún hina sáru neyð. Skilningur almennings á þessum efnum virtist ekki mikill þá, og úrræðin þó enn minni. 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.