Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 63

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 63
sókn á henni. ÞaS má skýra með ein- földu dæmi: Hver trúir því, að þjóðar- atkvæðagreiðsla gæti skorið úr því, hver predikari sé beztur á íslandi? — i fyrsta lagi er afar ólíklegt, að sá, er hlutskarpastur yrði, stæðist öðrum betur fyrir dómi Guðs. Enn ólíklegra er, að hann hlyti hæstu einkunn fyrir dómstóli guðfræðinga, og þar að auki er með öllu óvíst, að predikun hans reyndist áhrifameiri en annarra við at- hugun. Spurningin um það, hvort predik- anir presta skiljist og boðskapurinn komist til skila, er stór spurning. Það er raunar trúlegt, að allmargar predik- anir fari fyrir ofan garð og neðan hjá áheyrendum. En slíkt telst varla til eýrra tíðinda. Þegar á dögum postul- anna var kristin predikun heimska í eyrum margra, e. t. v. flestra, er heyrðu hana. Daufir og slakir predikarar hafa einnig alltaf verið til, en Drottinn hef- Ur orðið að notast við þá engu að S|ður. Aftur á móti verður því varla aeitað, að áheyrendur kunni að hafa ^eytzt. Trúlega hafa eyru þeirra sljóvgazt til muna á síðasta manns- a,dri- Og orsakirnar eru hverju barni au9Ijósar. Það er meira en hæpið að kenna tungutaki presta eða merking- arsnauðum orðum þar um, en að því skal víkja nokkrum orðum síðar, ef tóm vinnst til að gera fáeinar athuga- semdir við umsagnir annarra guð- fræðikennara. Frá mannlegu sjónarmiði, er predik- un raunar þrotlaus barátta við að fá orðum merkingu í eyrum manna og koma því til skila, er skiptir máli. Það er ósannað mál, að sú barátta hafi tekizt miður hér á landi hin síðustu ár. Fullyrðingar um slíkt eru byggðar á einkamati og tilfinningu einni. Það er a. m. k. eins líklegt, svo að ekki sé meira sagt, að betur sé hlustað á ís- lenzka presta nú en var fyrir nokkrum árum. Tal um einangrun kirkjunnar og predikunarinnar er þess vegna hæpið og iíklegra til að verða óvildarmönn- um kirkjunnar að gagni en henni sjálfri. Hitt stendur óhaggað, að akurinn er ekki blómlegur. Og hið stærsta -mein er hyskni við rannsókn Ritningarinnar, virðingarleysi og sviksemi við hana. Þökk sé Jóni Sveinbjörnssyni, prófess- or, fyrir að vekja athygli á því. G. Ól. Ól.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.