Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 73

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 73
vegna þess að það er frá Guði komið. 1 Genesis 1 er þetta birt í samhengi við víðerni og fyllingu heimsins. I Genesis 2 miðast þetta fremur við dýpt og gátu mannlegrar til'veru. Hvorug sag- an reynir að birta tilveruna að hœtti skynseminnar með því að útskýra upp- runa hennar, Báðar sögurnar miða fremur við að birta sjónarsvið og þá um leið takmörk vandamála og spurninga mannsandans, spurninga, sem ekkert einfalt né endanlegt svar er til við. Spurningin, sem fengist er við í Genesis 1 er um það, hvernig háttað sé upphafi alls. Spurning Gen- esis 2 er: Hvers vegna er maðurinn eins og hann er? Báðum þessum spurningum mannsins er ósvarað og þeim cetluð margvísleg sVör. Þegar svo báðar sköpunarsögurnar beina spyrjandanum til Guðs, skaparans, þá 9efa þœr báðar til kynna, í því( sem þœr birta um sköpunina, þau mörk þar sem spurningar mannsins hljóðna 1 œgiblandinni auðmýkt fyrir augliti skaparans. Þannig er þetta í Genesis 2 og 3, þótt með ólíkum hœtti sé og 1 Genesis 1. I Genesis 1 er sköpunin framvinda, ^allkomin í sjálfri sér. Hin skíra sköpun jarðar og mannkyns er stefið. Þvi lýk- Ur algjörlega með Genesis 2:1—3 og er það þa nnig afmarkað frá öllu öðru, er síðar verður. Þar er lokahljómur þessa söngljóðs um sköpunina. Genesis 2 skal aðgreina frá Genesis 1- Ekki eingöngu af því að maðurinn er þar höfuðatriðið. Sköpun mannsins er ekki verk, sem lokið er, heldur eiga ^enesis 2 og 3 saman. Hér er ekki um e,na sögu að rœða, sem segi frá sköpun mannsins, og síðan aðra( sem fáist við syndafallið. Hér er frem- ur einn afmarkaður atburður, sem nœr frá aukasetningunni 2:4b, (sem fremur gerir ráð fyrir, að sköpunin hafi þegar átt sér stað, heldur en að segja sögu um hana) til frásagnarinnar af því er Adam og Eva eru rekin úr garð- inum Eden. Hér eru megin andstœð- urnar. Ólíkt kap. 1 þá eru kap. 2 og 3 settir fram eins og um sjónarspil sé að rœða, drama sem bœði sé áhrifamikið og bendi út fyrir sjálft sig og til sög- unnar. í Genesis 1 eru sköpunin og sag- an greinilega aðskilin. í Genesis 2 og 3 er hœgt að segja, að sagan hefjist mitt i sköpunarverkinu. Það er frá- saga, sem hefst með sköpuninni og miðar frá upphafi við samtíma raun- veruleika áheyrandans. Frásögnin er ekki bundin við að segja frá mis- munandi þróunarskeiðum, sem hafi hlutverki að gegna í fjarlœgri forsögu, þ. e. eitt skeið fyrir syndafallið og annað eftir það. Öllu fremur sýnir hún lesandann í eigin umsvifum og hvernig raunveruleg tilvera hans sé með sögunni um það, hvernig allt hófst. Hinn mikli dramatíski þungi er auðsœr af gerð Genesis 2 og 3, sem er að byggingu mjög ólík hinum tveim gerðum í Genesis 1. í grófum dráttum má lýsa gerð Gen. 2 og 3 á eftirfar- andi hátt: la — Sköpun karlmannsins (2:4b-7) lla — Garðurinn og skipunin (2:8—15) Ib — Sköpun konunnar (2:18—25) llb — Óhlýðni við skipunina (3. kap.) 231
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.