Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 77
og sömuleiSis er það hugsun ritenda þeirra, að grundvallargerð samfélags- ins sé sambúð eiginmanns og eigin- konu. Til þess að maðurinn verði ekki einn þarfnast hann „meðhjálpar við hans hcefi". Þessi sérlega heilbrigða lýsing á því, sem hinn einmana maður hefir þörf fyrir, hittir alveg í mark. Hin hógvœra framsetning felur svo mikið 1 sér, að hún gefur samfélagi manns- ins merkingu allt frá fyrstu bernsku til elli. Með 18.—24. versi lýkur frásögn- inni af sköpun mannsins, en með banninu í 16.—17. versi er nefnt atr- 'ði, sem í rauninni er óviðkomandi frá- sógn á því sköpunarverkþ sem maður- inn er. Því er það, að 18.—24. vers eru eins og formáli að því, sem sagt er í 3. kap., og Genesis 2:25 er þá sem tengiliður. Það, sem eftir fer, er í raun- 'nni aðeins skiljanlegt, þegar setning- ln- ,,Og þau voru bœði nakin, maður- lnn og kona hans og blygðuðust sín ekki", er höfð I huga. Með þessu er ondirbúið það, sem á eftir fer, en Það miðar ekki við að birta ,,upp- runa ástand". Við höfum veitt því at- ^ygli, að 2. og 3. kapituli eru ein saga. I henni er leitazt við að kunngjöra at- hui-ð, sem er nátengdur sköpun Hnannsins, atburð í söguformi, sem e; frumatriði í mannlegri tilveru. Þessi Saga er ekki rétt skilinn, þegar þessir tveir kapitular eru aðskildir, þannig annar kaflinn sé um sköpunina, en hinn um syndafallið og með því komi ^am tvö tímaskeið, — annað um "uppruna ástand" fyrir syndafallið, °9 svo enn annað ástand eftir það. hetta er oftúlkun á sögunni og óhœtt er að segja það, að sögumaðurinn stefndi ekki til þessa. Sögumaðurinn leiðir karl og konu fram á sjónarsviðið til að sýna þau eins og þau voru af Guði gerð, — barnsleg. Þau blygðast sln ekki hvort fyrir öðru, Þetta er aðeins hœgt að segja, af því að blygðunin kemur ekki til 1 einsemd mannsins, heldur aðeins i nálœgð annars. Þetta verður að segja á þeim stað, sem það er gert, vegna þess að brot á boði Guðs veld- ur því, að samfélagið breytist, ekki aðeins milli Guðs og manns, heldur meðal manna. Brot á boðorði Guðs veldur blygðun fyrir öðrum manni. Það innsœi, sem er birt í þessari ein- földu sögu, hefir að miklu leyti glat- ast okkur. Menn skilja vart núorðið merkingu blygðunar í lífi mannsins og í gerð samfélagsins. Samt örlar á skynjun þessarar merkingar, þegar við minnumst þess voðahruns, sem orðið hefir á þessari öld og riðlunar á við- teknu skipulagi, og þá höfum við jafnvel eygt möguleika mannlegrar tilveru, sem ekki blygðast sín. Ein ástœðan fyrir þvl, að menn hafa tœpast greint hina raunverulegu merk- ingu þess að blygðast sm; er sú að þeir hafa takmarkað blygðunina svo mjög við hið kynferðislega. Genesis 2:25 miðar hins vegar við allt, sem einstaklingnum er tengt. Blygðunin er andsvar við afhjúpun. Sllk afhjúp- un verður því aðeins, að samfélagi manns og Guðs sé sundrað. Þetta er samhengið, sem sögumaður reynir að birta. Sögumaður segir hér, að sköpun mannsins verði ekki tjáð, nema samtlmis sé bent á þessa óskýr- anlegu staðreynd: Maðurinn, skapað- 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.