Kirkjuritið - 01.09.1975, Side 79

Kirkjuritið - 01.09.1975, Side 79
arerindið í Genesis 3:21 alveg ! skuggann, og er þó um það, að Guð veiti manninum líf, enda þótt hann hafi fyrirgjört því með yfirtroðslum sínum. Við stöndum hér frammi fyrir ókvörðun um túlkun ó Biblíunni( sem hefir grundvallarþýðingu og vlðtœkar afleiðingar. Skýrendur nú ó dögum eru yfirleitt sammóla um að segja, að Genesis 3:15 geti ekki verið fyrirheit um hjólprœði (Heilswort), þar eð það sé i rauninni hluti bölvunar yfir högg- °rminn (vers 14 og 15) Fyrirheitsorð Qeti ekki verið fólgið i orði bölvunar. Astceður eru og fleiri, sem ekki verða nefndar hér. Ef menn halda fast við það, að Genesis 3:15 sé fyrirheit um Knst og hjólprœði hans, þó neyðast rnenn til að leggja meiri óherzlu ó þetta vers (3:15) heldur en Genesis ^:2l. Þó hafa þeir einnig ókveðið, ^vernig öil sagan skal túlkast, eins °9 óður er nefnt. En skýrandinn stend- Ur nú frammi fyrir þeim vanda. hvort ^ann sé fús til eða ekki að lesa sög- Una í eigin samhengi eins og í upp- ^afi var œtlazt til. Bœði samhengið °9 sú túlkun, sem verður að heimfœr- Qst til sögunnar, eru auðsœ þeim skýr- Qnda, sem ekki er haldinn fyrirfram 9erðum skoðunum. Túlkunin felst í þössum þremur versum, sem óður eru nefnd (2:25; 3:7; 3:21;). Það er einmitt ag áherZ|a skal á það lögð, að tuIkun, sem fellur að textanum veldur Pví, að unnt er að sjá og styðja tak- rnark hinnar venjubundnu skýringar, sem fann hjálprœðisfyrirheit I Genes- is 3:15. Fyrritíðar ritskýrendur tóku réttilega eftir því, að boðskapur von- arinnar hlaut að vera í Genesis 2 og 3, — eða þá, að efni þessara kapi- tula benti til hjálprœðiserindis. Eftir skýringaraðferðum þeirra, (sem ekki þurfa að hafa áhrif á aðferðir okkar,) þá þótti þeim strengur vonarinnar eða hjálprœðisins sleginn í fyrirheiti um Krist (vers 15). Sé það hins vegar svo, að við sjáum boðskap vonarinnar í 21. versi, sem er hátindur sögunnar, þá er þar ekki minni boðskapur en í hinu svonefnda ,,protoevangelium" í Genesis 3:15. Það, að manninum eru fengin klœði, er máttugt tákn, í lítil- lœti s!nu, um fyrirgefningu Guðs. Það l!f, sem mönnum var gefið, en þeir svo fyrirgjörðu, er líf, sem er einungis fœrt fyrir fyrirgefningu Guðs. Þetta er ekki beinlinis sagt hér, en gefið til kynna fyrir þetta tákn. Þess vegna er 21. versið hógvœr ábending um tak- mark sögunnar, sem hófst með sköp- un mannsins. Við höfum aðeins getað bent á einn þátt hugsunar í sög.u, sem býr yfir ó- mœlisdýpt, — sögunni um manninn, er Guð skapaði, en syndgaði sakir óhlýðni. Ég hygg þvi, að ihugun okkar hafi gjört það Ijóst, að Genesis 2—3 er í rauninni ein saga. Hún miðar við gátu mannlegrar tilveru frá upphafi, sem birtir ófullkomleika, þótt hún sé af Guði gjörð, ófullkomleika, sem setur þessari tilveru skorður i öllum efnum. 237

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.