Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 9

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 9
1 ALMANAK Eftir töflunni á næstu síðu finnast vikudagarnir þannnig: fyrir Georgs tímatal Tölurnar undir D, M, G og Á sem lieyra til dagsetniiigunni, á að leggja saman. Samtalan, fundin í mánaðardaga töflunni, sýnir vikudag- inn útfrá. T. d. Hvaða vikudag var 17. júní 1811? (f. Jón Sigurðsson). Mánaðard. 17. D — 3 Mánuður: janúarM = 4 Árhundrað: 18 G = 3 Ár: 11 Á = 6 Samtals 16 sýnir mánudag. Tímatalið gildir frá 15. oct. 1582. fyrir Julían. tímatal. Tölurnar, undir D, M, J og Á, sem heyra til dagsetningunni.áað leggja saman. Samtalan, fundin í mánaðardaga töflunni, sýnir vikudaginn útfrá. T. d. Hvaða vikud. var 7. nóv. 1550? (hálshöggvinn Jón Arason). Mánaðard. 7. D = 0 Mánuður: nóv.br. M = 3 Árhundrað 15 J = 4 Ár: 50 Á = 6 Samtals 13 sýnir föstud ag. Timatalið gildir frá 1. jan. 45 f. Kr. íPáskafafla fyrir árin 1905 — 1932 1905 23. 1906 15. 190731. 1908 19. 1909 11. 191027. 1911 16. apríl apríl marz apríl apríl marz apríl 1912 7. 1913 23. 1914 12. 1915 4. 191623. 1917 8. 191831. apríl apríl apríl april april apríl marz 1919 20. apríl 1920 4. apríl 1921 27.marz 1922 16. apríl 1923 l.apríl 1924 20. apríl 1925 12. apríl 1926 4. apríii 1927 17. apríi 1928 8. aprí 1929 31. marz 1930 20. apríl 1931 5. apríl 1932 27. marz

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.