Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 35

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 35
33 um af 11. Hálfhertum fiski 20 au. af hverri tunnu af 12. Hrognum 15 au. 13. Hvallýsi 50 au. 11. Öðru lýsi 30 au. i5. Síld (120 potta) 2o au. Af niiiina en i/aafþessum vöruupphæðum er ekk- ert gjald greitt, en af fulluin hálfum, semaf lieilum. Tolliíjöld eru: af hverjum potti 1. afÖH5au 2. af Brennivíni alt að 8 0 4o aurar, 8°—12° 6o au., yfir 12» 8o au. 3. af öðrum brendum drykkjum alt að 8° 6o au,, 8°—i2° 9o au., og yfir i2 u 12o au. 4. af rauðvíni og samskonar hvítum borðvínmn og messuvini 15 au. 5. af öllum öðrttm vínföngum 6o au. 6. af bittersamsetningum, sem er drukkiun óblaud- aður 75 au. Af hverjum pela. 7. af öðrum bitler- tegimdum (essens, elixír o. (1.) loo au. Sjeu vín- löng undir 3.-6. lið flutt í ílátum, sem ekki taka pott, skal greiða santa gjald af hverjum 3 pelutn, sem af potti í stærri ílátum. Af hverju pundi 8. af tóbaki 5o au. 9. a.) afvindlum 2oo au. b.) af vindl- ingum loo au. lo. kaffi og export lo au. 11. sykri og sírópi 5 au. 12. tegrasi 3o au. 13. chocolaði io og 14. brjóstsykur og konfekttegundum 3o au. Brot úr tolleiningu, sem ná i/2 eru talin heil, minni brot- um sleppt. Tollfrí er löo víuandi, sem gjörður er óhæfur til drykkjar og tóbaksblöð notuð til fjárböðunar.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.