Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 31

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 31
29 víð ábúð á jörð, sem metin er til dýrleika. Undan- þegin ern hús til ájm. notkunar. Greiðiat af hús- ráðanda fyrir ^1/12. 6. Legkaup er fyrir börn yngri en tvævetur 3. al., en eldri menn 6 al. 7. Söngkostnaði (lög ‘-5/6 ’90) má jafna niður á alla sóknarmenn, nema ómaga, að liálfu jafnt, en hálfu eftir eftir efnum og ástæðum. Gjaldd. S1/12. Kirkjugar ðskostnaði (lög 8/u '01) skal jafna niður sem söngkostnaði. Gjaldd, 1 mán. eftir byrt- ingu niðurjöfnunarinnar á kirkjustað. Prestsgjöld eru: 1. Fasteignartí u n d. 2. Lausaf jártíund. 3. Dagsverk lög8/4l990 skulu allir vinna.er tíunda lausa- fje minna en 5 hdr. gjaldskild, ennfremur húsmenu, þurrabúðarm. kaupstaðarborgarar og allir sem eiga heimili forstöðu að veita, svoog lausamenti og lausa- konur. Það skal vinna um heyannir og fæði gjald- andi sig; ella greiða presti það eftir verðlagsskrá. Kona greiði helming gjaldsins, hafi hún ekki jarðnæði til umráða né haldi vinnutnann. 4. Offur (lög 3/4 1900) skal greiða hver bóndi eða sjálfstæður maður einhleypur, sem á 20 hdr. í fasteign og lausafje, ennfremur hver húseigandi í kaup- og verzlunarstöðum, sjé húseignin virt á fullar 3000 kr. og eigi notuð við ábúð á jörð, sem metin sje til dýrleika; konunglegir embættism. og sýslnnar- inenn er ráðherran skipar, kaupmenn, lyfsalar, bakarar og verzlunarm. er hafa fullar 600 kr. að launum. Offriðer 4 kr. Gjaldd. 31. des.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.