Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 29

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 29
27 Húsaskattur (lög 14/12 '77) er 75 aurar af hverjum 500 kr. virðingarverðs húsa, þegar frá hafa verið dregnar þinglesnar veðskuldir. Uudanþegin eru hús, sem notuð eru við ábúð á jörð, sem metin er til dýrleika, kirkjur, skólar, sjúkrahús og hús sem eru þjóðeigti eða til opinberra þarfa. Qjaldd. á mannt.þ. Tekjuskatíur (lög ula '11 og °/10 1903) a. af öllum árstekjum af jarðeign og lausafje er 1 kr. af hverjum 25 kr. nemi árstekjur þessar fullum 50 kr. Frá má draga umboðskostnað og leig- ur af þinglesnutn veðskuldum. b. af öllutn atvinnu- tekjum nema landbúnaði og sjávarútvegi, þó af hval- vciðum þcgar árstekjur nema meira en 1 og að 2 þús. kr. l°/0. Yfir2 ogað3. þús. 1 l/a °/o og hækkar þannig um i/2 % fyrir hvert þúsund, cn er mest 4 °/0 setn er af öllum árstekjum yfir 7000 kr. Tekjuttpphæðin sé deilanleg með 50. Skatturinn er lagður á eftir fyrra árs- tekjum. Undanþegnirskattinum eru sjóðir.sem fjárlögin ná til, portionstekjur kirkna, sveitarfjelög, fjelög og sjóðir, sem stofnaðir eru til alm. þarfaog sparisjóðir, sem eigi eru eign einstakra manna. Qreiðist á mann- talsþ. Hundaskatt (lög 22/5 '90) greiði á matintalsþingi heintilisráðandi, setn býr á fullu jarðarhundr. 2 kr. fyrir hvern hund eldri en 4 mán.; aðrir gjaldi 10 kr1 AlbýOustyrktarsióössiald (lög 41/7 '90 ls/12 97, reglur u'/ii '00) greiða öll hjú og lausafólk 20 60 ára,

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.