Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 24

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 24
22 irnar heita: Ótta (fyir talið frá kl.l i/3 — 4 i/2 nú 3—6 árd.), miður mörgun (fyrrkl. 4 i/a — 71/3 nú 6 — 9 árd.), dagmál (fyrr kl. 71/2 — 1 oi/2 árd. nú 9—12 á hád.), hádegi (fyrr kl. Ioi|2 árd,—Ii/2 s. d. nú 12 á hádegi-- 3 síðd.), nón (fyrr kl.li'2 —4'/2 nú 3—6 s. d.) miðaftan (fyrr kl 4I/2—71/2 nlí 6 —9 s. d.), náttmál (fyrr kl. 71/2 — 101/2 s. d. nú 9—12 á miðn.) og miðnætti (fyrr loi/2 s. d. — li/2 árd. nú I2 á miðn, —3 árd.). Almanaksmánuðir hafa: j a n ú a r 3 r dag, f e b r ú- ar 28 d. (eða 29 þegar hlaupár er), marz 31, a p r í 1 30, m a í 31, j ú n í 30, j ú 1 í 31, á g ú s t 3I, sept. 30, o k t ó b. 31, nóvember 30 og desember 3I dag. Stjörnudagur er tírai sá sem fer til eins snúnings jarðarinnar. Sólardagur er tíminn milli þess sem sól er í há-suðri og er nærri 4’ lengri en stjörnudagur. Klukkusiátturinn er á sama tíma mismunandi á ýmsum stöðum jarðarinnar eftir austlægri eða vest- lægri legu þeirra. Fyrir hverja lengdargráðu aust- ur á við er klukkan 4' meira (3óo>^4’= 1440’= 24 stundir). Þegar klukkan er í Reykjavík 12 á hádegi er hún áísafirði 11 t. 55’ I4” árd. á Sauðárk. l2t. 09’o8”síðd. - St.hólmi llt. s6’50” — - Akureyri 12 1.15’ 27” — í Keflavík 111. 57’ 32” — - Húsavík I2 t. 18’ 25" — á Akranesill t. 59’ 26” — - Vopnaf. I2 t. 28' 29" — í Borgarn.l 2 t.00’06” síðd. - Seyðisf. I2 t. 3I'47” — áEyrarb. I2 t. 03’04" — í K.höfn 2 t. 18’2o” —

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.