Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 50

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 50
íslendingasögur. r eru cú allar koinnar út: 1 .-2. íslendingabók og Landnáma 85 au 3. Harðar saga og Hólmverja 40 — 4. Egils saga Skallagrimssonar 1,25 — 5 Hænsna-Þóris saga ... 25 - 6. Kórmaks saga..................50 — 7. Vatnsdæla saga . • ... 50 — 8. Hrafnkels saga freysgoða . . 25 — 9. Gunnláugs saga ornistungu. 25 — 10. Njáls saga..................1,75 - 11. Laxdæla saga................1,00 — 12. Eyrbyggja saga .... 75 - 13. Fljótsdæla saga . ; . . 60 — 14. Ljósvetninga saga ... 60 — 15. Hávarðar saga lsfirðings . 35 — 16. Reykdæla saga .... 45 — 17. Þorskfirðinga saga ... 30 — 18. Finnboga saga .... 45 - 19. Víga-Giútns saga ... 45 — 20. Svarfdæla saga .... 50 — 21. Valla-ljóts saga .... 25 — 22. Vopnfirðinga saga ... 25 — 23. Flóamanna saga ... 35 — 24. Bjarnar saga Hitdælakappa 50 — 25. Gísla saga Súrssonar . . 80 - 26. Fóstbræðra saga . . . 60 - 27. Vígastyrs saga og Heiðarvíga 50 — 28. Grettis saga . . . - 1,40 — 29. Þórðar saga hræðu . . 50 — 30. Bandamanna saga . . . 30 — 31. Hallfreðar saga...........35 — 32. Þorsteins saga hvíta . . . 20 — 33. Þorsteins saga Síðuhallssonar 25 — 34. Eiríks saga rauða .... 25 — 35. Þorfinns saga karlsefnis . 25 — 36. Kjalnesinga saga .... 3o — 37. Bárðar saga Snæfellsáss . 30 — 38. Víglundar saga .... 35 — g|*gpr“ Með því að kaupa sögurnar smátt og smátt, eina eða fleiri í enn, eftir efnum og ástæðum, geta menn eignast þær allar án tilfinnanlegra útgjalda. En hver sannur íslendingur þarf að eiga þetta dýrmæta safn. — Sögurnar fást hjá öllum bóksölum. — íslendingaþættifkoma útí sumar

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.