Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 28

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 28
26 SKATTAR OG ÝMS GJÖLD Lausafjárskattur osr tíuml (lög 14/12 '77 lð/7 78, 24/n '93 og °/498), skatturinn erl, en líundin «/10 meðal- alnar af hverju lausafjár hdr. Til skattsins er metið 1 hundrað: 1 kýr leigufœr; 2 kýr eða kvígur mylkar, óleigufærar; 3 geldneyti tvævetnr eða geldar kvígur; 2 naut eldri; 6 ær með lömbuni, leignfærar; 12 ær óleigufærar; 10 sauðir eða hrútar þrevetrir eða eldri; 12 sauðir eða hrútar tvævetrir; 24 gemlingar; 4 hross 5 vetra eða eldri; 6 trippi 2 — 4 vetra. Fella skal úr tíund !/7 fjenaðarins, síðan skal fella burt minni brot en i/2 hdr. en önnur brot gjörð að !/2. Föst inn- stæðukúgildi tíundast ekki (eða 1 kúgildi móti hverj- um 5 hdr. í jörð). Tveggja manna far er metið V2 hundrað; fer- eðasexæringur 1 hdr.; áttæringur eða stærri skip 1 !/a hdr. Þilskip 20 smálestir eða minna 4 hdr. 21—40smál. 6 hdr. 41 smál., og þar yfir 8 hdr. Oufnskip 5O smál. eða minna 15 hdr., stærri gufuskip 30 hdr. Tíunduð erueinungis skip sem ganga til veiða. Tíund af minna fé en 5 hdr. fellur óskift til fá- tækra; en af fullum 5 hdr. gengur !/a til fátækra, !/3 til kirkju og 1/3 til presls. Fátækra tíund greiðist fyrir árslok, en til kirkju og prests fyrir 1. sumard. Ábúðarskattur (lög 14/i2 ’77), er 2/6al. af jarðar- hundraði hverju eftir jarðabókinni frá 1861 og síðari breytingum ú henni. Ojaldist af ábúanda á manntals- þingum.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.