Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 40

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 40
38 Sviss, Ítalíu o. fl. landa 365 kr. (==500 franka) Hollands 362,40 kr. (=240 gyllini) í póstávísunum er 1 niark== 89,2 au., 1 franki=73 au. 1 £ = 18,20 kr., 1 dollar til Bandaríkja í N.A.3,77kr. Upphæðina á venjulega að skrifa í peningum þess lands er á að útborga þær, þó til Grikklands og Portugal í frönkum, Austurr. og Ungarn í mörkutn, Bandaríkjanna í N.-A. og allra breskra landa í krónum. Með hraðboða fást bréf borin frá póstafgreiðslu- stöðum, (ef eigi er yfir vötn að fara) gegn 30 aura gjaldi fyrir hvern kilometer. Aukaziöd eru fyrir talning peninga í bréf eða böggla innanlands: af 500 kr. eða minna 10 au. og af hverjum 1000 kr., þar fram yfir 5 au. Fyrir póstkvittun 5 au. nema kvittað sé f póst- kvittunarbók. Fyrir lakk á bréf 5 au. Fyrir að búa um peningabréf 6 au. Fyrir utanáskrift 5 aura. Skaðabætur. Fyrirglötuð ábyrgðarbréfí vörzl- um póststjórnar, greiðir hún i n nanríkis 20 kr., utanríkis 36 kr. Fyrir glötuð peningabréf greiðist, það sem tilgreint var um verðið, Fyrir böggulsendingar allt að 1 kr. fyrir hvert pund, nema verð hafi verið tilgreint þá er sú upp- hæð greidd. Einnig skal endurborga burðargjald þeirra sendinga, sem týnast með öllu. Til vanskila verður að segja innan árs frá því, er sendingin var látin á póstinn.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.