Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 23

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 23
21 fet3 ensk. Ein smálest er hjerumbil jafn stór og 1 norskt „Registerton". 1 sænskt „Registerton" 0,33 - nýlestir á 100 sænsk Centner, fyrir seglskip 0,25 — — — — — fyrir gufuskip 0,48 — „Kommerce" lestir (á 165 fet3 norsk) 0, 42 Hamborgar „Kommerce" lestir á 6000 pd. 2,83 (þyzkur) meter3 1 franskt tonneaux Registre" á 978 ko. 1 hollands tonnen (eftir 1876) og 0,55 — lestir á 4000 hollensk pd. (fyrir 1876). Vanalega er talin sem 1 smálest af hleðslurúmi, 70 fet3 eða rúm fyrir 3000 pd. Hvað skip ber margar smálestir eða Tons „deadweight" (2032 pd. = 2240 ensk pd.) finnst með því að margfalda smálestatölu rúmsins undir þiljutn með 1 Ro, en hvað skip rúmar tnargar smálestir eða tons „messurement" (36,6 fet3 = 40 fet3 ensk) finnst með því að margfalda smá- lestatalið undir þiljum með 17/g. Tímaíal. Öld er loo ár. Á r er 365 dagar, en hlaupár 366. Árið er 13 tunglmánuðir á 4 vikur eða 52 vikur. (Hlaupár er þegar 4 ganga upp í ár- talinu nema aldamótaárin þegr 4oo ganga upp.) Við rentureikning er árið oft reiknað 12 mánuðir á 3o daga = 36o daga. 1 vika er 7 dagar (sólarhríngar) á 24 stundir á 6o mín- útur (’) á 6o sekúndur (”). Einnig er sólarhring, eða degi og nóttu saman, sjdft í 8 eyktir eða dagsmörk á 3 stundir. Eykt-

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.