Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 13

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 13
11 (Sænskir og norskir seðlar ern aðjafnaði teknirhjer með ákvæðisverði). Forn mynt; Spesíudúkat (á 4 ríkisdali) og dúkat (á 3 ríkisdali) vorn gullpeningar. Spesía var 2 ríkis- dalir á 6 niörk á 16 skildinga. Úrsilfri voru: Spesía, ríkisdalur, túmark, rnark (y) og áttskildingur, úr kopar túskildingur, skildingur ([$) og '/2 skildingur. 1 ríkisdaiur = 2 krónur. Landaurar. 1 hundrað á landsvísu, (cr) cr 6 vættir (fiska) á 20 álnir (vaðmála) á 2 fiska. 1 vætt er 8 fjórðuugar á 5 fiska. 1 == 20 aurar á 6 ah, 1 mörk = 48 álnir. NOKKUR ÖNNUR RÍK! Austurríkl og Ungarn: Krone. (I<r) á 100 Hcller (Hl.) Verð um 75 aura. Oullpeningar (°/io skírt gull) eru 20 og 10 kr. 8, 4 og 1 Gulden (Guldenum 1 kr. 80au.). Silfurpeningar hafa 0,835 skírt silfur. Bandaríkín í Norðurameríku: Dollar ($ á 100 Cents(c.) Verð um kr. 3,73. Gullpeningar (0/ioS.gulI) eru|: 9, 5, 2, 1,1/2 og 1/4 Eagle (1 Eagle 10 $) 3 og 1 $. Silf urpeningar (0/10 s. silfur) eru Trade-Dollar 1 /a $ (10 cents) 1 /4 $ (25 c.) 1 /6 $ (20 c.) 1 Dime (10 c.) og 1/2 Dime (5 c.) Nikkel- penin gar eru: 5og3 c. Koparpeningar2 og 1 c. Belgía: Fra n k (fr.) á 100 Centimes. Verð 72 au. Gullpen. hafa»/io s. g. ogsilfurpen. 0,835 s. s, nema 5 fr. »/10 s. s.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.