Fríkirkjan - 01.03.1899, Side 6
38
að drottinn haíi fullkomlega gefið í skyn í orði sínu, að
kirkja hans eigi bæði að vera frjáls og byggja sig sjálf upp.
Þetta byggi eg meðal annars á frásögunni um byggingu tjald-
búðarinnar. í 2. Mós. 35. kap. lesum vér þetta:
„Móses talaði til allrar alþýðu ísraeismanna, og sagði;
Þetta er það, sem drottinn lieíli* hoftift. er hann sagði:
Veljið drottni upplyptingarfórn. Sérhver sá, sem gefa vill
af góðurn hug, færi drottni þessa upplyptingarfórn, gull, silfur,
eir“ o. s. frv. (4. og 5. v.). Þannig telur Móses upp fyrir fóik
inu alit, sem þarf til tjaldbúðarinnar, og þegar því er iokið,
segir svo: „Síðan gekk öll alþýða írsaelsmanna út frá Móses,
og allir, sem þar til voru lundlagnir og höfðu góðan vilja,
komu og færðu upplyptingarfórn til drottins, til að fuligjöra
samkundutjaldbúðina" (20. og 21. v.). „Komu svo allir þeir,
sem góðfvst hjarta höfðu, bæði menn og konur, og færðu nasa-
nisti, eyrnaguii, hringa, gulltölur og alls konar gulibúnað"
(22. v.). „Eins gjörðu allir menn og konur, hverra hjörtii
hneigðust til að láta eitthvað af hendi rakna tii framkvæmdar
þess verks, sem guð hafði boðið Móses að gjöra; ísraelsmenn
færðu drottni þetta sjálfviljugir“ (29. v.). ^
í 36. kap. segir svo um tjaidbúðarsmíðið: „Móses kallaði til
sín Besalel og Óhóiíab og alia þó hagleiksmenn, sem dro.ttinn
hafði gefið hugvit, og hvern þann mann, sem sjálfkrafa vildi
ganga að þessu verki og leggja hönd á það; tóku þeir við af
Móses allri þeirri upplyptingarfórn, sem ísraelsmenn höfðu
lagt til heigidómsgjörðai’innar; og hvern morgun færðu menn
þó enn til hans gjafir sjálfviljuglega“ (2. og 3. v.). — Þar eð
nú drottinn ákvað að hin forgengilega tjaldbúð skyidi upp byggð
af fríviljuglegum gjöfum, hversu miklu fremur mun það
þá eigi viiji hans, að hin óforgengilega tjaldbúð, hans útvaldi
söfnuður, sé uppbyggður af frjálsum fjárframlögum ? Það virð-
ist mér deginum ijósara. Petta hefur að öðru ieyti sína sið-
fræðislegu þýðingu, og mun því hafa verið skráð fyrir alla
Abrahams niðja eptir trúnni, þeim til lærdóms. Yér skulum
sem snöggvast liugsa oss að góðgjörðasemi væri lögboðin!
Plvernig mundi það taka sig út? Þá gæti sérhver lúinn ferða-
maður „sezt“ upp þar er honum sýndist og heimtað
góðgjörðir „samkvæmt iögum". Löghlýðinn maður mundi.