Kennarinn - 01.10.1899, Side 15
SKfRINGAR.
Aðal-hugsunin som gengur í gegn um alla þessa sögu, er hugsunin um
forsjón guðs eða stjórn hans á hðgum maunanna. Salan á Jósef til Egyfta-
lands, það að hann kemst i hendur Pótífars, staða Pótít'ars við hirð konuugs-
ins, breytni konu Pótífars, það að .Tósef var varpað í myrkvastofu, það að
æðsti skenkjarinn var settur í sömu myrkvastofuna, draumur skenkjarans, og
ráðning Jósefs á drauminum, var alt lilekkir í einni keðju og miðaði alt
til upphefðar hans s<>m yflrboðara Egyftalands, sem aftur leiddi til varðveizlu
Israelslýðs frá hungursdauða og reynslu lians í skóla áþjánarinnar í Egyfta-
landi,—Eins og drottinn vakti yflr Jósef, svo vakir hann yflr öllum mönnum
til verudar og varðveizlu, jafnvel hinum lítilinótlegustu og lætur alt verða
þeim til góðs, sem guð elska. “Jafnvel öll yð ir höfuðhár eru talin.”
Jósef var liinn sami Jósef í myrkvastofunni eins og hann var sem frjáls
maður. Þótt honutn sé nú varnað að liafa i'rjálst samneyti við aðra menn,
iinnur hann nóg tækifæri til að gera skyldu sína. llið sama göfuglyndi og
staðfesta, sem haflð liafði liann til metorða í liúsi húsbónda síns, sýnir sig
einnig bak við griudur díflyssunnar.—Það borgar sig jafnan að vera. góðgjarn
og alúðlegur, eins í mótlætinu som endrarnær, eins og bráðum kom á daginn
fyrir Jósef. l>að var vegna hinnar miklu meðaumkunarsemi hans og nærgætni
að hanu tók eftir lirygð félaga sinna og spurði: “Ilvorsvegna eruð þér svo
dauflegir á svipinn í dag?” Jósef var vörður skenkjarans, en samt var liann
blíður og notalegur í viðmóti við hann, og þegar hann komst að orsök angurs
hans, þó draumar sjálfs hans liefðu oröið honum dýrir, þá fyrirlítur hann
ekki draumiun, heldur ræður hann með aðstoð guðs. Vegna þessarar nan--
gætui .lósefs var það að dyr myrkvastofunnar voru opuaðar fyrir honum
sjáll'mn tveim árum síðar og hann gekk úr díflyssunni í hásætið.
Drau nir. skenkjarans var ráðgáta, sem Jósef einn fékk ráðið. Líflð er
fult af leynd irdómum, sein aldrei skiljast fyr en í ljósi liins guðlega saun-
leika. Alt líf mannsins er óskiljanlegt nema fyrir opinberun guðs—ráðning
hans á lífsdraumnum. Oss dreymir um uppliefð og frelsi, og drottinn birtir
oss fylling vona vorra í fyrirheitunum mn eilíft lif á liimni. Krossinn Jesú
Krists er lykillinn að dyruui alls hins dulda.
Draumur skenkjarans rættist. Ilann ber aftur bikarinn að vörum konungs-
ins, sem á ný trúir honum fvrir lili sínu, en livar er Jósef, drauinþýðarinn?
Hann þjáist enn i varðhaldinu og þráir freisið. Hón hans “mundu tii mín” er
skenkjaranum gleymd nú þegar hann aftur er kominu í dýröina í liöll Fara-
ós. Skenkjarinn hefur glei/mt! Hversii mörg stynjandi hjörtu ma-tti ei
sefa, hve margra líf ekki gleðja ef menn elnungis vildu muna.
Vér liöfum allir aftur fuudið náð við liásæti himinsins fyrir hið dýrmæta
fórnarblóð. Minnumst vér þá hins ástkæra lausnara vors með hjartanlegu
þakklæti, þar sem vér göngum út og inn og njótum frjálsir farsæls lífs í
náðarríki guðs hér á jörðunni.
Vér skulum ekki gleyma eins og skenkjarinn, heldur muna, muna alla
guðs náð og eiukum það, að hann frelsaði oss úr myrkvastofu syndarinnar,