Kennarinn - 01.12.1900, Qupperneq 8
—22—
Á hinn bó^inn er varla von, að börnin lilusti á pað, sem sumir kennarar
lmfa fram að bera, óskemtilegt eins og það er í alla staði, iila undirbúúþ
tilgangslaust, kraftlaust, með engan boðskaþ frá hjartanu eða til hjartans.
Kennarinn þarf að hafa svo mikinn áliuga fyrir efninu, sem liann kennir,
að áhuginn hans hrífi allan lærisveina hópinn. £>á verður tekið eftir því,
sem hann segir:
Spyrjið þeim spurningum, sem neyða börnin til að hugsa.
Ókunnugur kennari getur oft haldið eftirtekt barnanna betur en sá
kennari, sem þau eru vön við, og er óþaríi að fara út í ástæður fyrir þvf;
það stafar af nyjungagirninni, en Jmtta sannar, að }>að er ymislogt fyrir
utan efnið, sem inaður er að fara með, cr verið getur kennaranum til að-
stoðnr í ]>rí að halda eftirtektinni. Fyrst og fremst, leitist við að fá vald
yfir börnunum; bælið með staðfestu allan óróa niður í nemenda-flokknum.
f.átið engan misskilning eiga sór stað út af J>ví, liver J>að er, sem stjórn-
ina hafir. Ef J>ör eigið að gera börnunum gott, verðið J>ór að hafa [>au und
ir yðar valcli og stjórn. í öðru lagi, synið b'jrnunum nærri óendaulega
hluttckningu. Beygið yður svo niður aö barnseðlinu, að J>ér tretið á
samn tíma vorið l)örn eins og J>au og aíl að ofan, sem lirífur ]>au upp á við-
Takið [>átt í gleði J)uirra og sorguni, lilyðið með eftirtekt á J>að, sem ]).nu
segja vður. Forsmáið ekki leiki þeirra. Takið ])átt í gainni þeirra, Kom-
ið á heimili Jieirra, ef ]>ér getið. Látið [>au íinna, að ]>ér eruö sannarleg-
ir vinir þeirra, sem vilja meira en “fara yffr lexíuna,” Setjið yður eins
mikið inn 1 lif ]>oirra eins og ]>ér getið. Ef [>ör takið J>átt í þvi, sem J>au
liugsa og vilja, eru líkindi ti), að J>au v.ilji lilýða á J>að, sem þér liafið að
segja. Umfram alt, ávinnið yður kærleika barnanna, Hafið augun vel
opin fyrir öllu, sem fram fer í íiokknum, veitið J>egar í stað liinu minsta
athugaleysi eftirtekt. Setjið tafarlaust undir lelcann. Látið allun flokkinn
æfinlegataka eftir öllu, sem sagt er við livern einstakan lærisvein. Varist
að láta þann skilning nokkurn tíma komast inn í flokkinn, að nú sé kenn-
arinn að tala “við Sigriði en ekki við mig.” Talið æfinlega svo liátt, að
allir í liópnum heyri vel til yðar. Altþetta og margt fieira gotur verið yður
hjálplegt í J>ví að lialda eftirtekt barnanna. En J>ó leiðbeiningar og
grundvallarreglur geti verið til aðstoðar, eru [>œr samt aldrei fullnægjandi.
Enginn getur kent yður til hlítar að lialda eftirtekt lærisveina yðar. Hver
kennari verður að ínestu leyti að læra af sjálfum sér og eigin umhugsun
sinni J>á list, að halda eftirtokt nemenda sinna. Auðvitað má segja hið
sama uin alla kennaralistina. Þér verðið að hugsa sjálíir.
Enginn skyldi af öllu J>essu, draga J)á ályktun, að J>að sé svci örðugt, að