Kennarinn - 01.08.1901, Síða 3

Kennarinn - 01.08.1901, Síða 3
slcýra frekar, til þess að vér getum gert oss grein fyrir ákrifum ]>ess fi mennina, og pá auðvilað á hinn fyrsta félagskap, sem barnið Verður ineð- limur í—heimilið, pví sú stofnun á útibú þar sem sunnudagsskólinn er. Barnið er gætt gáfum, pegar pað fæðist, en pað er spnrsmál, livort pað veit af pví sjálft. Eftir lfkum að dærna liefur pað pegar meðvitund um sjálft sig, en mjóg ófullkömna. L>egar fáeinár vikur af æfi pess eru liðn- ar, sézt pað veita eftirtekt hlutum í kring um sig, t. d. vi'iggu, stólum, borði o. s. frv. En pótt pað geti notað sltilningarvit sín að nokkru leyti, pá virðist pað hafa mjög takmarkað minni, og alls engan sjfnilegán mátt til að draga ályktanir af því, er pað sér eða heyrir. t>að er pví jafn-áreið- anlegt, að eftirtekt bainsins er pá rrijög hvarflandi. Enda er sú vöntun barnsins notuð mjög oft. Barnið práir t. a. m. einhvert leikfang, senr pví er ekki leyfilegt aðlrafa, ogjtil Jress að ná athygli pess frá leikfanginu, pá er eftirtekt barnsins beintí aðra átt. Sjaldan bregzt, að not verði að þessu, því barnið gleymir lrinu fyrra, nærri jafn-fljótt og liíð síðara vekur eftirtekt pess. Hér ætti sunnudagsskóla-kenslan að byrja. Barnið hænist að móður siuni fyr en aðnokkurri antrari manneskja. J.ítill vafi er á, að hin nákvænra, ólrlutdræga hjúkrun móðurinnar er orsök í pessu, og pví auðveldara virð- ist vera að beina lruga pess til sannrar guösdyrkunar, pegar byrjunar- áhrifin eru sprottin af hinu ósigrandi afli kærJeikans. Minni barnsins fer vaxandi eftir pví sem vikurnar lfða. Illutirnir, sem pað sér í kring um sig, eru hér um bil hinir sönru. E>að, að veita þeim eftirtekt dag eftir dag, venur barnið við pá. J>að man lengur eftir peim í livert sinn, sem pað hefur veitt peim eftirtekt. En jafnframt þroskast liæfileikiun aö mxina í lieild sinni. Eg sagði áðan, að sunnudagsskóla-starfið ætti að byrja hér Sú byrjun er injög ákveðin pó að eins óbeinlínis sö. Barnið fer að muna eftir ruóður sinni og áhrifum hennar. Og sem eðlileg afleiðing proskast hjá barninu pakklæti, óbilandi traust og von. Begar pað finnur til vanmáttar síns, finnur pað livað óliikað pað nái treysta móður sinni. Um leið og pað metur gæði hennar, íinnur pað, hve skylt sér er að pakka lienni. Fyrir pað að minnast atvika, par sem pað vissi að mamma var því altí öllu, trúir pað móður siuni algerlega fyrir sér, og finnur til pess, hvað hún er góð. Bað væri, ef til vill, rangt að segja. að hvert barn trúi fyrst á móður síná. En eftirtektavert er samt pað, að sainband peirra er sprottið af liin- um sömu hæfileikum sern tengja sanekristinn uiann við skapara sinn, pó auðvitað á lægra stigi. Samkyns verk og sunnudagsskólinn á að vinna byrjar pannig við móður

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.