Kennarinn - 01.08.1901, Síða 11

Kennarinn - 01.08.1901, Síða 11
—155 — SKÝRINGrAR. FYRIR BÖRNIN:—Þegar Jðsef sá hve mikið Júda elskaði f^ður sinn og iiinn unga bróður sinn, getur liann ekki dulist bræðrum sínum lengur. llann lét alla þjóna sína fara út, og l.egar þeir voru orðnir einir eftir sagði Jósef grátandi: “Eg em Jósef. Liflr faðir minu enn?” Orðið iiefur þeim víst öllum bilt við þessi orð, sem Jósef talaði á þeirra eigin máli. Þeir hlutu að kannast. við hann. Þeir urðu liræddir, því þeir mundu, hvernig þeir höfðu farið með liann. Núátt.u þeir vou á, að hann mundi hefna sín. En Jósef elskaði hræður síua og hefur þegár fyrirgéflð þeim brotið við sig. Hann vill ekki að þeir súu órólegir og sorgbitnir, nú þegar lijarta hans er fult af gleði yflr að finna bræður sína og heyra um fööur sinn- “Angrist ekki,” segir hánn, “því guð liefur sent mig iiingað,” Ekki vildi liann með þessu segja, að bræðuruir liefðu ekki gert ilt, lieldur það, að guð liefði snúið því til góðs. Jósef liafði treyst guði og guð hafði annast liann. Jósefs guð er einnig vor guð og liann mun annastoss og blessa, ef vór leitumst við að gera það, sem rótt er. Og þegar vúr syndgum fyrirgefur hann oss ef vér iðrumst og bætum ráð vort. Jósef gaf bræðrum sínum ekki að eins upp sakir, heldur býður hann þeim til sín, lofar að annast þá á meðan á liallærinu stendur. Ilallærið hafði nú varað í tvö ár en flmm ár voru eftir, Jósef bað bræður sína að fara lnð hraðasta heim til Kanaans- lands og sækja föður sinn ogalt ættfólk. Jósefþráði að sjá sinn kæra gamla föður. Svo í'óll Jósef um háls Benjamín og kysti alla bræður sina. ]>eir grétu allir. En nú fyrst fóru bræðurnir að geta talað við Jósef. Nú fór þeim að líöa vel. Þeir fóru að fíuna til friðarfyrirgefniugarinnar, Og þeir hugsnðu til garnla mannsins heima og þess, live mikil gleði lians yrði viö )>essi tíðindi. FYRIR KENNARANA:—Lexían ásunnudaginn var liljóðaði um iðrunina; þessi lexíaerum fyrirgefninguna. Vér tökum eftir þessum fjórum atriðum: 1. Jósef fyrirgaf af öllu hjarta. Iljarta lians hafði leugi þráð aö tjá bræðrunum kærleik sinn. En liann liafði stilt sig um )>að, meðan hann var aðreyna )>á og kenna þeim. Nú gétur hann ekki lengúr stilt sig. Slíkur fyrirgefningar-andi er ómögu- legur r.ema hjartað sé laust við alla óvild og alla gremju. Fyrirgefningin er dygð, sem allir kristnir menn þurfa að æfa sig í. Fyrirgefningin býr í því lijarta, sem reynt hefur sjálft fyrirgefningu Jcsú Ivrists og nýtur anda hans. Guö þráir að mega fyrirgcfa syndirnar, þó Juinn verði áður að reyna mann og aga, þar til maður- inn sjálfur þráir fyrirgefningu guðs. 2. Jósef auglýsti ekki opinberlega yfirsjóuir bræðra sinna, heldur lét alla fara frá sér ámeðan hann talaði við bræður sína. Kristinn maður gerir liið sama. Hann hlífir mönnum við ónauðsynlegri vanvirðu. Honum er enginn unaður að smán annara. Ekki má samt hylja syndina né hlífa )>eim, sem þurfa að íiuna tii hennar. Si. Jósof tók bræður sína i sátt og samfélag við sig, eins og ekkert liefði komið fyrir. Þetta gerir kristinn maður líka, Þegar hann fyrirgefur öðrum lætur liann alt vsra gleymt, og lætur hinti seka fluua það. 4■ Jósef viðurkendi forsjón guðs íöllum hlutum. Ekkert ilt getur komið yflr oss, jafnvel ekki vondir menn gert oss mein, nema guð vilji. Þegar hjörtu vor eru laus við allabeiskju og óvildarhug til manna, þá sjáum vér hvervetna guðs góðu hönd, og vér tölum meira um hana, en hendur vondra manna, scm oss vilja granda.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.