Vekjarinn - 01.01.1903, Page 10

Vekjarinn - 01.01.1903, Page 10
Getur þú beðið „faðir vor“?. Það kann að virðast óþarfi að vera að spyrja nokkurn að því, sem alinn er upp í evangelisk-kristnu landi, hvort hann geti beðið „faðir vor“. Sumura virðist líklega, að úrþvíbörnunum er kennt „faðir vor“, þá sje engin hætta á því að fullorðnir menn geti ekki farið með það. — En það er annað, að „farameð" „faðir vor“, eða biðja „faðir vor“. Sanntrúaður maður hefur mikla ástæðu til að ætla, að þeir sjou tiltölulega æði fáir, sem geta í sannleika játað þess- ari spurningu: Geturðu beðið „faðirvor“.—Já, og það, sem verra er, flestir óendurfæddir menn sak- fella sjálfa sig, um leið og þeir fara með „faðir vor“. Eða hvað? Skyldi þetta vera of djúptíárinni tek- ið? Hverju svarar þú, sem lest, þetta? Yið skul- um gæta að því. Ó, að við viidum ieyfa guði að opna augu vor og eyru fyrir þvi, er snertir guðs ríki. Minnstu þess, að það er tvennt ákaflega ólíkt, að lesa „faðir vor“, svona líkt og vantrúaðir með- hjálparar gjöra, eða biðja þessa bæn af hjarta. Hið fyrnefnda geta allir heilvita menn gjört, en hið síð- ara guðs börn ein. Yjer skulum fyrst íhuga, að fiolsarimi J?enndi ej<ki Gyðingaþjóðinni þessa I)]essu0u bæn, njQ

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.