Vekjarinn - 01.01.1903, Side 12

Vekjarinn - 01.01.1903, Side 12
12 Pií svarar ef til vill: „Pað er ekki annað en andlegur hroki að þykjast vera guðs barn.“ — En má jeg spyrja: „Hvers barn ertu þá? — Þú ert þó vænti jeg ekki bam djöfulsins?" — „Jeg er forviða á, (segir þú), að þú skulir iáta þjer annað eins um munn fara.“-----------Nú, það er þá þín skoð- un eins og fleiri manna, að það sje til meðalvegur milli ijóss og myrkurs, svo þú getir orðið hólpinn þótt þú sjert ekki guðs barn? En það er verst að þá er öll ritningin, allar opinberanir guðs í himn- eskum og jarðneskum efnum og reynsla allra trú- aðra manna gagnstæð skoðun þinni. Páll postuli segir: (Ef. 2, 3). „Vjer erum allir af náttúrunni börn reiðinnar." Kristur segir: (Matt. 18, 3). „Nema að þjer takið sinnaskipti og verðið eins og börn, munuð þjer ekki koma i himnaríki," og, „enginn getur sjeð guðs ríki nema hann endurfæðist." Af þessum orðum og ótal mörgum öðrum, er auðsætt, að það þarf að verða gagngjörð breyting á hverj- um manni, svo að hann verði guðs barn. Þrátt fyrir hinn leitandi kærleika guðs, verða menn að flnna þörf náðarinnar og veita henni viðtöku, endur- lausninni, sem erí Jesú Kristi. Postulinn segir fyr- ir hönd allra trúaðra: „nú erum vjer guðs börn.“ (Jóh. 3, 2). Kristur sagði og við aðra menn: „þjer eigið að föður djöíulinn og það, sem faðir yðar girn- ist, viljið þjer gjöra.“ (Jóh. 8, 44). Getur þá nokk- ur sagt að menn geti ekki verið guðs börn hjer í lífi, og heldurðu að það sje ómögulegl. að þú sjert ekki guðs bam, heldur bam Ujöfulsins? Gæt yo! að því,

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.