Vekjarinn - 01.01.1903, Qupperneq 13

Vekjarinn - 01.01.1903, Qupperneq 13
13 En þú svarar líklega: „Það getur vej'ið að opinberir glæpamenn og lasta-þrælar sjeu börn djöf- ulsins; en jeg hef verið ráðvandur og heiðarlegur maður, liklega engu síður en þeir, sem sífelt eru að lesa eða tala um guðs orð. “ — Það er gott fyr- ir sjálfan þig, ef þú ert vandaður maður, því þá ertu bæði í góðu áliti, og svo hefurðu komizt hjá þeim þrautum og hegningu, sem ná þrælum last- anna þegar í þessu lífi. En þjer skjátiast meir en lítið, ef þú heldur að góð breytni geti áunnið þjer barnarjett í guðs ríki. Þótt þjónninn sje trúr og ráðvandur, verður hann ekki barn húsbönda sins fyrir það, og á sama hátt get.ur enginn orðið guðs barn fyrir verk sín eða liferni, heldur að eins við endurfæðinguna. fjer kemur að engu haldi þótt þú svarir: „Jeg er endurfæddur i skírniririi, “ því þá er þess að gæta, hvort þú hefur varðveitt náð endur- fæðingarinnar, hvort frjóangi nýja lífsins, sem guð lagði í sál þína við skirnina, hefur þroskazt, og náð fullum yfirráðum í lífi þínu, hvort þú leiðist af guðs anda, því þeir einir, sem leiðast af guðs anda, eru guðs börn. Sje það okki, ef þú elskar ekki guð meira en allt annað, keppir ekki alvarlega eptir hnoss- inu, afneitar ekki sjáifum þjer og iystisemdum heims- ins, þá afneitm ðu drottni himnanna, og ætli þú sjert þá i raun og veru guðs barn? Nú svarar þú ef til vill: „Dæmið ekki, svo þjer verðið ekki dæmdir. Ætli það verði ekki hver sæll við sína trú.“ — fú gleymir því að það er hvorki jeg eða neinn maður, sem er að

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.