Vekjarinn - 01.01.1903, Side 22

Vekjarinn - 01.01.1903, Side 22
22 þjáðir, glataðir menn, skuli ekki biðja guð af öllu hjart.a um fyrirgefningu syndanna, en fara með þessi orð í hugsUnarleysi, og opt, og einatt biðja sjer böl- bæna um leið, eins og þeir gjöra, sem eru fullir öfundar, úlfúðar og jafnvel hatuis til ýmsra manna, en segja þó: Svo seni vjer og fyrirgefum vorum skuldunautum. Jeg þekki fleiri en einn og fleiri en tvo, sem aldrei sitjá sig úr færi til að hefna sín, hvað lítið, sem gjört er á hluta þeirra, og þykjast þó biðja „faðir vor."1) Heldur þú að þeir segi það satt? Þú ert vonandi ekki í þeirra hóp? — Vinur mirm! Ef þjer er lítið alvörumál með 5. bænina, eða hefur enga vissu fyrir, hvort drottinn hefur heyrt hana, hefur fyrirgefið þjer syndir þínar, þá renn þú huga þínum til Golgata og íhuga, hvað þú sjerð. Hver er það, sem hangir þar blóði drifinn, deyjandi á krossinum mitt á meðal illræðismanna? ------Hvers vegna er hann þar? — — Var það ekki þín vegna? — — Á hnje fyrir frelsaranum! Á hnje undir krossinn! Er þjer svo engin þörf að biðja 5. bænina í alvöru? — — Og svo loks fáein orð við þig, sem vilt feginn fyrirgefa öllum mein- gjörðamönnum þínum, en átt svo bágt með það. Vertu elcki í tölu þeirra, sem þora ekki að ganga til guðs borðs af þessari ástæðu, þú þarft einmitt að koma vegna þess, hvað viljinn er veikur. En þvi síður máttu vera í tölu þeirra manna, sem halda í blindii hjátrú að þeir fái fyrirgefning allra synda fyrir það eitl „að fara til altaris; “ það er meir en lítið ótrúlegt að nokkur lúterskur prestur styrki !) Hvernig skj'ldi presturinn som lýsti því yfir á bjcraðsfundi að hann fœri ekki til altaris, af því að hann hataði svo eimi mann, biðja þos. r, lt.æn?

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.