Vekjarinn - 01.01.1903, Qupperneq 28

Vekjarinn - 01.01.1903, Qupperneq 28
28 fyrir oss, moðan vjer enn þá vorum syndarar." (Rómv. 5; 8.) Hvílíkur kærieiki! Gakk þú með til Golgatha, guðs son lít þar sjálfan deyja, — nem staðar og lít á hann, sem líður þar, — hneyg höf- uð þitt, — fall fram, að blóð hans megi þvo þig, svo þú verðir hvítari enn snjór; efastu ekki um kærleika drottins, hann hryndir þeiin ekki burt, sem leggja leið sína um Goigatha; reyndu að segja í fullri alvöi u. „Drotlinn minn og guð minn, mitt er ekkert nema syndin, en þitt er okkert nema náð- in, og hjá þjer einuin er allt mitt athvarf.“ Ó, að þú vildir leyfa guðs anda að hjálpa þjer til þess að gjöra þetta, þá rnuntu reyna að náðar sólin bræðir íljótt ísinn, og rekur burtu kuldann og ói óann úr hjarta þínu; auðmýktin, kærleikurinn og friðurinn kemur í staðinn, og það eru góð skipti. Sumir gráta þá gleðitárum, og segja ef til vill: „Drottinn minn og guð minn, en að þú skulir hafa elskað mig, vesælan syndara! Er mjer nú óhætt að treysta þessu, það er of mikið að jeg skuli vera guðs barn, og öðiast fyrirgefningu á öllum syndum mínum! — Þjer sje eilíft lof og dýrð, faðir, sonur og heilagur andi, fyrir alla náðina og miskunina; nú er jeg þinn, þríeini guð, og gef þjer aptur alla þá krapta, sem þú hefur gefið mjer; brott með syndina, brott með tælandi veröld.“-------- Hvað hefur nú komið fyrir manninn, sem þann- ig talar? skyldi hann hafa drukkið „sætt vín,“ eða misst ráðið? — Heimurinn heldur það, er> holdlega sinnaðir menn skynja ekkert um guðs nkj, — Nei,

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.