Vekjarinn - 01.01.1906, Blaðsíða 3

Vekjarinn - 01.01.1906, Blaðsíða 3
Hinzta kveðjan. Fyrir nokkrum árum var ungur lyfsali, Leland Stribbing að nafni, í smáborg einni norðan lil í[Michigan-fylkinu í Bandaríkjunum. Lyfjaverzlunin gekk að óskum og honum græddisl brátl fé. Samt var hann fátækur að sönnum auði, því hann fór ekki að ráðum Krists: »Leitið fyrst guðsríkis og þess rétt- lætis«. Hann vanrækti það, sem sizt skyldi, að sjá sál sinni borgið. En miskunnsemi Drottins er djúp sem hatið, og hann er ekki eins gleyminn og mennirnir. Drottinn hjálpaði Stribbing lyfsala til að lila inn á við — þar var óhreint og ó- i'ólegt hjarta — og til að lita upp á við, — þar sem frelsarinn beið hans með naglaföi-og síðusár. — Hann komst að raun um að ])að er meira en orðin tóm, að »blóð Jesú Krists hreinsar. af allri synd«. Hann varð eins og nýr maður og nýjar hugsjónir gagntóku hann. Nú 'varð honum 1*

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.