Vekjarinn - 01.01.1906, Blaðsíða 48

Vekjarinn - 01.01.1906, Blaðsíða 48
48 Dauði jeg óttast eigi afl þitt nje valdið gilt. í Kristí krafti’ jeg segi: Kom þú sæll, þegar þú vilt. Þvi að Jesús sagði: »Enginn kemur til föðursins nema fyrir mig«. (Jóh. 14,o). i Undirritaður útvegar kristilegar útlendar bækur og myndir; heíir útsölu á nálægt 30 ísl. smáritum og smásögum kristilegs efnis, sem seljast fyrir hálfvirði í stórkaupum; má þar sérstaklega minna á Heimilisvininn; er aðalútsölumaður Sameiningarinnar, (ritstj. séra Jón Bjarnason, Winnipeg), semræðirýms kristindómsmál og flytur fréttir frá kirkjufélagi íslendinga vestan hafs. Henni fylgir nú ágætt barnablað, „Börnin“, (ritstj. séra Steingrímur Þorláksson). Bæði blöðin eru samtals 24 arkir (384 bls.) á ári og kosta þó að eins 2 kr. — Hver, sem ann barnatrú sinni, ætti að lesa Sameininguna; er einkasali á íslandi að „Ljósgeislum“ (52 smámyndir úr ritningunni, á baki þeirra eru nokkurskonar biblíusögur með spurningum og svörum, alt áíslenzku); þeir eru hentugir sunnu- dagaskólum og bibliusögu-kenslu. Rvik, ,9/b—06. S. A. Gtíslason.

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.