Vekjarinn - 01.01.1906, Blaðsíða 23

Vekjarinn - 01.01.1906, Blaðsíða 23
heyra ruglið, seni þér Irúið ekki einu sinni sjálfur. En slutta áminningu verð eg að gefa yður að skilnaði: Munið eftirþví, að það er réttara að fara með sjónleiki annar staðar en við sóttarsæng- ur deyjandi manna, og þér eruð ekki annað en leikari, og hann í lakara lagi«. Prestinum varð orðfall, hann fór sneypt- ur út, og ásetti sér að reyna fyrst að reyna að eignast sjálfur lííið í Guði, áður en liann vitjaði næsta sjúklings. Gamall prestur segir svo frá: »Bóndi nokkur sem margoft haíði gjört gys að krist- indónii, og fullyrt að enginn Guð væri lil, lá nú fyrir dauðanum al' vatnssýki. — Hann lét senda eftir mér og l)að mig að hiðja Guð að hjálpa sér, — dauðinn er svo óttalegur« bætti hann við. »Hvaða vitleysu eruð þér að lara með mað- ur?« sagði eg, »vitið þér ekki, að enginn Guð er til?« »Jú, Guð er till« hrópaði liann svo gagn- tekinn af angist að mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Þá sneri eg við blaðinu og talaði við hann eins alvarlega og innilega og eg gat um synd og náð. Stundum virtist sem þessi gamli

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.