Vekjarinn - 01.01.1906, Page 48

Vekjarinn - 01.01.1906, Page 48
48 Dauði jeg óttast eigi afl þitt nje valdið gilt. í Kristí krafti’ jeg segi: Kom þú sæll, þegar þú vilt. Þvi að Jesús sagði: »Enginn kemur til föðursins nema fyrir mig«. (Jóh. 14,o). i Undirritaður útvegar kristilegar útlendar bækur og myndir; heíir útsölu á nálægt 30 ísl. smáritum og smásögum kristilegs efnis, sem seljast fyrir hálfvirði í stórkaupum; má þar sérstaklega minna á Heimilisvininn; er aðalútsölumaður Sameiningarinnar, (ritstj. séra Jón Bjarnason, Winnipeg), semræðirýms kristindómsmál og flytur fréttir frá kirkjufélagi íslendinga vestan hafs. Henni fylgir nú ágætt barnablað, „Börnin“, (ritstj. séra Steingrímur Þorláksson). Bæði blöðin eru samtals 24 arkir (384 bls.) á ári og kosta þó að eins 2 kr. — Hver, sem ann barnatrú sinni, ætti að lesa Sameininguna; er einkasali á íslandi að „Ljósgeislum“ (52 smámyndir úr ritningunni, á baki þeirra eru nokkurskonar biblíusögur með spurningum og svörum, alt áíslenzku); þeir eru hentugir sunnu- dagaskólum og bibliusögu-kenslu. Rvik, ,9/b—06. S. A. Gtíslason.

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.