Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 1
MANAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK.
1898.
APRÍL.
| 4. BLAÐ.
II
,.Þú, mannsins son, skalt ekki hræðast þá og ekki óttast orð þeirra,
þó þeir sjeu þjer andvígir og sem hvassir þyrnar, heldur tala min
orð til þeirra, hvort sem þeir vilja heyra eða ekki.“ (Eaek. 2, 6—7).
Með eða móti?
VER, sem ekki er með mjer, hann er m
ótí
mj erl
(Mattli. 12, 30). Þeasi orð frelsara vors hljóma einkennilega
alvarlega á vorum dögum. Það geta verið aðrir tímar, þeg-
ar hitt, sem liann sagði: „Hver sem ekki er móti mjer,
hann er með mjer“, á vel við, þeir tímar í lífi eiustaldingsins og liins
kristna safhaðar, þegar alt er enn óútkljáð og bíður eptir betri tíma;
þá er vitjunartíminn enn ekki kominu og morgunþokunni er enn ekki
farið að ljetta; liún hvílir enn yfir degi lífsins og enginn veit, hvaðhún
muni bera í skauti sínu. Spursmálin eru eun ekki vöknuð, hjartað liefir
enn ekki ákvarðað sig; það þekltir enn þá livorki sjálf't sig nje guð
sinn.
En þessu getur ekki haldið leugi áfram. Því meira sem tíminn
heimtar skýlausa ákvörðun, því skarpari sem hin audstæðu öfl eru, þess
ákveðnari verða menn að vera í vali sínu, þess skýrara og ótvíræðari
verður játning vor að hljóma.
Trú eða vantrú? Að því lýtur eigiulega öll barátta heimsins.
Með eða móti? Það er hin mikla ákvörðun, sem varðar tima og
eilífð.
Á öðrum eins tímum og vorir eru, þegar vantrúin og afneitun krist-
índómsins gjörist hávær, þá ríður meira á því eu nokkru sinni áður, að
Játmng vor sje greinileg og „lúðurinn gefi skilmerkilegt hljóð“ (1. Kor.
14, 8). Þá eiga þessi orð sjerstaklega við: „Hver, sem ekki er með
n'Jor, hann er móti mjer“. Því að þá er áríðaudi, að telja ekki allar
hfsskoðauir jafngóðar og gjöra ekki öllu jafnhátt uudir höfði, því að það