Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 2

Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 2
50 er að gefa út falaka víxla og þannig draga hjörtu manna 4 tálar, svo að þau geta ekki fundið veg sannleikans til sáluhjálpar. Hinn eilífa mismun má aldrei afmá. TÞessa geta menn freistað með vjelráðum og tilslökunum, svo að segja án þess að nokkur verði var við, ef kristinn söfnuður hefir ekki andvara á sjer og varðveitir játningu sína skýra og skilmerkilega. Þegar maðurinu hefir öðlast trúna, þá er það ekki svo að skilja, að auk ails þess, sem áður var fyrir, hafi nú trúin bæzt við, tekið sjer sæti við ldiðina á því (eins og þegar menn t. a. m. gefa sig við skáldskap eða söng við hliðina á aðal-lífsstarfi sínu). Kristin trú er annað og meira en svo, að hún eigi að setjast jafnfætis öllu liiuu marga, sem mætir oss í lífinu; verði henni vísað þar til sætis, veslast hún hrátt upp. Þá verður liún talin efunar-málefni, eins og allar mannlegar ætlanir og kenningar, og þá á hún ekki lengra líf fyrir höndum en þær, þ. e. hún lifir þá aðeins þangað til tíðarandinn kveikir ný ljós. En þá kemst. líka ruglingurinn á, hin mikla fölsun, er afmáir mismuninn á guðdómlegum sannleika og heilaspuua eigin vizku. Að sliku mega kristnir menn aldrei stuðla. Hinir öflugu óvinir eru vakandi á vorum dögum. Svæfum þá ekki sjálfa oss, eins og engin hætta væri á ferðuin. Nú þarf að ganga í berhögg við hættuna og nefna hlut.ina rjettum nöfnum. Nú er þörf á að biðja brennandi bænir, biðja um anda trúmenskunnar og hlýðninnar, anda safnaðarins, biðja um djarfmannlegt liugrekki og einlægleik barna- trúarinnar, biðja um sendiug heilags anda, að merkisberar sannleikans megi upp rísa á ineðal vor. „Hver, sem ekki er með mjer, hann er móti mjer“, segir drottinn. Innritum oss þá á hverjum morgni meðal þeirra, er berjast, undir merki hans, svo að vjer megum lifa livern dag honum t.il dýrðar, og biðjum hann á hverjum degi að vernda oss og hina ungu kynslóð, sem vex upp á erfiðum og hættulegum tíma, svo að vjer heyrum honum til bæði á nóttu og degi. (Ur bók V. I. Hoffs: „Fra Kirken og Lðnkamret11). ------------------ JJrelsarinn minn og jeg." Jeg sá hann sem barn meður barnslundu hreinni, er barnshjartað óspilt, af sorg vissi’ ei neinni, jeg heitt, honum unni og hryggja’ hann sízt vildi, þótt hugur minn ráðgátu lirossins ei skildi. *) Kvæði þottí> er að nokkru leyti þýðing á dðnsku kvæði: „Jeg saa ham som Barn med det solrige 0je“ eptir hinn alkunna danska kennimannaskörung Vilhelm Birkedal (f 1892). J

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.