Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 14

Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 14
62 vor nje ainma, þá, er oss þó opt ljúft að reyna að ráða þær rúnir, sem vjer sjáum ellina hafa rist á enni þess og kinnar. Vjer fyllumst lotn- ing við að liugsa til allrar þeirrar lífsreynslu, sem letrað er um í þessuin rúnum, en sem vjer ekki kunnum að ráða. Það er einhver dularlijúpur yfir þessu rúnaletri, svo vjer getum ekki lesið sögurnar sjálfar, — en hitt sjáum vjer, hvaða höfuðeinkeuni hafa sett inpsigli sitt á lífssögu- safnið í heild sinni, — hvort það er raunahlær eða innsigli rósemi og trúartrausts, sem hregður góðinannlegum alvörublæ á andlit liius gamla. Já, þeir verða aldrei gamlir, sem vjer elskum og virðum; — aldrei finst oss þeir hafa lifað nóg; — aldrei er áratalan orðin svo há, að oss finnist þeir ekki geti lifað að minsta kosti eitt ár til. Þeir verða í sannleika aldrei gamlir, sem vjer elskum; því þótt elliinerkin sjeu svo skýr sem verða má, og dauðinn heimti með fullum rjetti það, sem hans valdi er háð, þá er hinn elskaði og elskandi síungur; þvi kærleikurinn eldist ekki með vaxandi árum og deyr ekki með dauðamörkum líkam- ans, — nei, kærleikurinn breytir aðeins um verksvið. Þegar Ukaminn hiudrar hann um of í framkvæmdum, þá opnar kærleikaus faðir nýja vistarveru og lætur nýja tilveru byrja, þar sem kærleiks-samlifið getur notið fullrar fegurðar og veitt fullkomiun unað. Þeir eru til, sem hafa þá skoðun á Krists kirkju, að vegna þess, að aldur hennar sje hár, þá liljóti liún að vera orðin útlifúð, en þeir hefðu ekki þessa skoðun, ef þeir elskuðu liana, því þeir verða aldrei gamlir, sem vjer elskum. Hið sanna lífsafi maunsins þverrar eigi þótt ellin beygi likamann og gjöri liann óhæfan til að vera verkfæri og bú- staður sálarinnar. Lffsafl kirkjunnar lamast ei lieldur, þótt ytra gerfi hennar hljóti að breytast fyrir álirif hinna líðaudi alda. Það, sem talar til lijartans, fýruist aldrei; — en þetta skilja aðeins þeir, sem elska. Byrgir. frá einum af voruin efnilegustu yngri svoitaprestum. „. . . . Jeg er nú einn af þeim, sem eiga heirna í þessu lítilsvirta „þagnarinnar landi“, og held því líklega áfram fyrstumsinn, býst jafn- vel ekki við, að mjer nokkuru tíma auðnist að liafa beiu álirif á aðra en mína fáu sóknarmenn, og mundi líka þakka guði fyrir, ef liann gæti notað mig til einhvers góðs, þó ekki væri nema þar. Það gæti vel verið, að jeg yrði stórhugaðri en þetta, ef jeg sæi mikinn og góðan árangur orða minna hjer heima fyrir. En því er ekki að heilsa. Jeg er stundum svo áhyggjufullur útafþví, að mjer liggur við að örvænta —

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.