Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 6
54
Hann lýsir því næst þessari þokutilveni í hinni íslenzku kirkju og
segir, að menn hræðisthjer heima um of alla flokkaskifting sökum har-
áttu þeiiTar, sem heuni ætíð sje samfara. Niðurstaðan hafi því stundum
oi'ðið þessi: „Kirkjumennirnir og andstæðingar kirkjunnar, trúmennirnir
og vantrúarmennirnir flagga í hálfa stöng. Menn mætast á miðri leið —
þannig að þeir, sem lialda upp á kirkjuna og þann sannleik, er henui
hefir verið trúað fyrir, draga flaggið niður í hálfa stöng, og liinir menn-
irnir draga það jafn-hátt upp“. Hvorki trúiu nje vantrúin sje hjer enn
lcomin út úr þokunni. -— Mönnum kann nú að þykja þetta hörð orð, en
því miður mun þetta vera sönn lýsing á aðalmeinsemd þeirri, er virðist
ganga að helzt til mörguni meðal prestastjettarinnar á landi voru. Það
vasri sannlega óskaudi, að þokuuui í þessu tilliti færi að ljetta, svo að
allir sæju glögglega hvar prestar vorir standa og i livers uafni þeir tala.
Þótt ögu kynni að hvessa í bili meðan rofaði til, ætti engiun að hafa
svo viðkvæmt hjarta, að hann tæki sjer það nærri. Tökuin um fram alt
undir með sjera Jóui og segjum allir: „út úr þokuuui11!
Það er enginu efi á því, að höf. bendir i fyrirlestri þessum á ein-
hvern stærsta gaflann á hinu andlega þjóðlífi voru, og fyrirlesturinn er
því nytsöm hugvekja ekki að eins fyrir presta og kennara, heldur eiunig
fyrir alþiugismenn og alþýðu. Og það er undurgaman að fylgja sjera
Jóni gegnum þennan fyrirlestur, sem oftar; það er gaman að lesa lýs-
ingu haus af íslenzku ijallaþokunni og viðureign smalanna við hana;
það kennir ávalt sömu hlýjuunar til Islauds og ísleuzka þjóðernisins hjá
honum. Og það er vekjandi og hugðnæmt að fylgjast með hans stór-
stíga, fjörmikla anda, einnig þá er liann refsar því, sem miður fer lijá
þjóð vorri; því að það er kærleikur í hverju vandar-höggi. Ef honum
stæði á sama um alt, mundi hauu þegja. Það mætti víst með fullum
rjetti heimfæra þessi orð Esajasar spámanns upp á starfsemi sjera J. B.
„Sökum Síonsborgar get jeg ekki þagað, og sökum Jerúsalemsborgar
eklti verið kyrr, fyr en hennar rjettlæti renuur upp sem ljómi og hennar
lijálpræði sem brennandi blys“. (Es. 62, 1). Vjer fáum í þessum fyr-
irlestri tækifæri til Jiess að skygnast en dýpra iun i haus eigið hjarta
en nokkru sinni fyr; vjer sjáum hversu mikinn sársauka öll haus bar-
átta fyrir kristindómsins inikla og fagra málefni hefir kostað hann, og
þetta ætti þá að verða til þess, að kenna oss að elska hann enn meira
og þakka drotni fyrir starfsemi lians, sem borið héfir blessunarríka á-
vexti eigi að eius meðal landa vorra vestra, heldur einnig hjer heima.
Höf. mÍDuist á það, að skyusemin ráði oft og einatt of litlu hjá
mönnum og verði oft að þoka fyrir tilfinningunni, tilfiuuingu liins nátt-
úrlega manns. Drepur liann við það tækifæri á pipnablásturinn alræinda,
þetta barnslega-bjánalega athæfi latínuskólasveinanna og annara Reyk-
víkinga hjer um árið. Það, sem liaun talar hjer um áhrif tilfinningar-
iuuar, er áu efa hverju orði sannara. En aunars er oss nær að lialda,