Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 11

Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 11
59 og sái í hann útsæði, eins og það gefst; svo get jeg ekki annað en látið hann eiga sig“. „Já, en þetta er ekki nærri nóg“, sagði jeg. „Hefir þú ekki tekið eptir því, hvernig hann B. lijerna á nióti okkur, hinumegin við ána, sem fær jafnan bezta uppskeruna, fer að? Hann er vakinn og sofinn að hagræða í garðinum síuum og verja hann. Jeg hefi horft á það, hve vel haun ber í, myldir djúpt, velur útsæðið, leggur það gætilega í moldina, vökvar hana, hlúir að plöntunum, er þær koma upp, og reitir burt alt illgresi óðar en það sjest. — Reyndu sömu vandvirkni og um- liyggju og sjáðu hvernig fer. — Það er ómögulegt að búast við ávöxt- um þar sem sáningin er gjörð bara af handaliófí og alla aðhlyuningu vantar“. Hvort sem við töluðum um þetta fleira eða ekki, þá fór frændi minn samt að ráðum mínum. — En jeg gleymdi aptur samtaliuu, þang- að til i haust að haun kom til mín og bað mig að leiðbeina sjer í að geyma garðávexti, þvi nú liefði liaun nóg til heimilisins árið um kring. Jeg þekki marga aðra sáðinenu, menn, sem eiga að sá sæði guðs orða i lijarta-akur safnaða siuna. En akurinn virðist. víða bera svo litla ávexti, og þeim finst erfiði sitt vera sjer að eins til arinæðu og angurs. Mundi ekki lfka gott fyrir þessa menn að taka upp vandvirknina og umhyggjuna hans B. hinumegin við ána? Ef til vill finst prestinum, að hann hafi gjört skyldu sína, ef hann lieldur guðsþjónustu uppi á vaualegan liátt: fiytur ræðu flesta helga daga, fer yfir nokkuð af kveriuu með börnunum og kemur til aukaverka, þegar liann er sóttur. En hætt er við að þessi uppfylling bókstafsins gefi litla ávexti, eins og sáningin hans frænda mins. Akur prestsins er veglegri og þýðingarmeiri en nokkur sáðreitm' annar, eu jafnframt því viðkvæmari og ósjálfstæðari. - Hvernig á hann þá að þola minsta hirð- iugu? — Það er engin von til góðrar uppskeru, uema hann sje stund- aður af lífi og sál, bæði fyrir sáninguna, um hana og eptir. Það eykur yður að visu erfiði; en verið vissir um, að það gefur yður fyr eða síðar góða uppskeru og gleðirík lauu. Og svo þegar þjer hafið unnið vel á akrinum alt sumarið, — hve blessuð er þá ekki livíld- in að hausti! z. Hví efast þú um háleit orð þfns lierra, sem helgan sannleik jafnan tala vann? KíA tiiminn viflnr Vmf nrr jöl’ð 1111111 þvei'l'a, -—en lieilög orð miu aldrei!11 mælti hanu.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.