Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 5
53
;ldamót,“ pH. dr.
„Verði ljós“ flutti í fyrra all-langt mál um þetta rit og var það i
þeirn tilgangi gert, að reyna að vekja meiri athygli á þessu góða riti
og fá fleiri til að kaupa það. í þetta siun minnumst vjer að eins stutt-
lega á það, með því að það líka er ætlun vor, að ritið mæli bezt með
sjer sjálft og eigi þurfi annars við en að láta fólk vita, að nú sje enn
einn árgangur af ritinu prentaður, þvi að þá muni allir þeir, sem kirkju
og kristindómi unna meðal vor, þegar í stað flýta sjer að kaupa það
til lesturs.
„Aldamót1* flytja í þetta sinni þrjá fyrirlestra, þrjú kvæði og loks
ritdóma um íslenzkar bækur.
Fyrsti fyrirlesturinn er eptir sjera Jón Bjarnason, fluttur á kirkju-
þingi Vestur-Islendinganna síðast liðið sumar og lieitir: Ut úr þoknnni.
Umræðuefnið er einkennilegt, eins og oftar, hjá þessum mikilsvirta höf-
undi. „Þokan er konuugsdóttir í álögum, og hún kemst úr álögunum,
þegar allir smalar taka sig saman og blessa hana“, — þetta er textinn.
Það, sem hann talar hjer um, er þokan í andans heimi þjóðar vorrar.
Haun finnur það að öllu andlegu iífi meðal vor, að enu hafi hiu and-
stæðilegu öfl ekki brotizt verulega út meðal vor; aðskiluaðurinn í audans
heimi sje enn ekki orðinn nógu skýr. Stefnuleysið sje aðaleinkunu þjóð-
lífsius íslenzka og jafhvel sú þjóðlífseinkunu, er taki öUum öðrum fram;
og þær mismunandi stefnur, sem sjeu til, nái alls ekki til almennings,
því að þjóðmálaflolckar sjeu engir til á íslandi. Þetta komi átakanlega
fram á alþingi, og þess vegna verði áraugurinu oft svo sorglega lítiU
af þeirri baráttu, sem þar er háð. Þetta gefur honum tilefni til þess að
fara all-mörgum orðuni urn frelsis-hugmynd jijóðar vorrar, og er þar
margt orðið vel sagt, þótt liann líti ef til vill nokkuð ameríköuskum
augurn á sumt, t. a. m. þar sem hann heldur því fram, að enginu ætti
að gefa sig í embættisstöðu á íslandi nema sá, sem væri vel áuægður
með stjórn landsins i öUum efuum.
Hann segir, að menu sjeu alment hjer heima enn ekki komuir út úr
þokuuni, og bendir á það, að eiumitt kristindðmurinn sje það aflið, sem
fremur öUum öðrum andlegum öflum sje liklegt til þess, að eyða þessu
ástandi liins íslenzká þjóðlífs. Kristindómurinu sje bezta aflið til þess
að skapa greinileg ljósaskifti, fullkomna flokkaskift-ing, augsýnilegau að-
skilnað i hugsunum manna um öll velferðarmál almennings; því að krist-
indómurinn sje ekki að eins eiustaldingsinál, heldur eiuuig allsherjar fje-
lagsmál, lífi almennings til blessunar einuig í borgaralegum efuum. Eins
°g öUum muu kuunugt, er sjer J. B. mikill frikirkjuvinur, og kemur sú
gkoðun lians hjer einnig fram. Telur hann ríkiskirkju-fyrirkomulagið
^apt á kristindómiuum.