Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 9
57
þeir sáu lengra inn í leyndardómanna land .en öðrum dauðlegum mönn-
um er gefið. —
iPriðji fyrirlesturinn heitir „Guðsorð11, eptir sjera Bj'órn B. Jónsson,
og er fluttur á kirkjuþinginu síðast liðið sumar. Umræðuefni höfundarins er
hiu helga bók sjálf, biblían. Er ræðunni skipt niður í þrjá aðalkafla
auk inngangsins: 1. lýsing bibliunnar, 2. almennar saunauir fyrir saun-
leika guðs orðs og 3. ávextir guðs orðs.
Það 'höfum vjer við þenuan fyrirlestur að athuga, að höf. tekur
„guðs orð“ í nokkuð þröngri merkingu, þar sem haun eingöngu á við
bibliuna með því orði. Eu guðs orð má ekki einskorða við ritninguna,
því að vissulega er hver kristileg prjedikun, sem flutt er í trú á Jesúm
og í hans nafni, guðs orð, svo framarlega sem vjef trúum því, að hann
hafi sent sína lærisveina út um heiminn til þess að prjedika fagnaðarT
erindið og sje sjálfur með þeim alla daga til enda veraldarinuar (sbr.
Hatth. 28, 18—20). Og þessi skilningur er líka enn almennur á „guðs
orði“, því að í daglegu máli er talað um að fara í kirkju til þess að
heyra guðs orð, þ. e. kristilega prjedikuu. En auðvitað verður biblían
um allar aldir uppspretta og mælisnúra hiunar lrristilegu prjedikunar,
og ritningin er því í sjerstaklegri merkingu „guðs orð“, því að liún
liefir að geyma frásöguua um alla hina guðlegu opinberun.
Aunars er fyrirlestur þessi stórmerkilegur og einstaklega skemtilega
saminn. Bregður víða fyrir mikilli mælsku hjá höfundinum. Efnið er
líka næsta vel valið og ætti því þessi ræða að verða til þess, að vekja
eun meiri virðingu fyrir hinni helgu bók og elsku til hennar. Menu lesa
bibliuna alt of lítið hjer á landi; þeir vita ekki live mikil auðsupp-
spretta hún er fyrir þá, sem henni verða kuunugir.
Hvað niðurskipting efuisins snertir, þykir oss höf. hafa farið of
langt i öllum þessum mörgu undirskiptingum. Það slítur þráð ræðunn-
ar helzt til mikið sundur. Greinileg niðurröðun efuisins er að vísu
nauðsynleg, en eigi er þörf á að tákna slíkt með yfirskriptum. í þriðja
kaflanum t. a. m. hefði mátt sleppa öllum yfirskriptunum; lesendunum
hefði verið alveg eius ljóst hvað um var verið að ræða fyrir því. En
auðvitað er þett.a að eins smámunir, þegar um svoua góða ritgjörð
er að ræða. —
Þá koma þrjú kvæði eptir sjera Yaldimai' Briem; eru þau öll út-
lögð. Tvö hin fyrri eru fremur falleg lcvæði, eiukum hið fyrsta, sem
heitir: „Auga guðs“. Þriðja kvæðið er sálmur eptir danska sálma-
skáldið K i n g ó og er hann áður útlagðar á ísleuzku af lector Helga
eál. Hálfdáuarsyni, og er sú þýðingin í sálmabókinni. Þýðing sjera Helga
®r óefað betri og fullkomnari.
Síðasti kafli ritsins heitir að vanda: „ TJndir linditrjármm“. Eru það
rttdómar eptir sjera Eriðrik J. Bergmann um ísleuzkar bækur. Teljum
vjer ritdóma hans í Aldamótum yfirleitt einhverja hina allra beztu rit-