Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 10

Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 10
58 clóma sem birtazt á islenzka tungu. Lengstur er ritdómurinn í þetta sinn um fyrra bindi Biblíuljóðanna. Hann lætur þess þar getið, að enginn núlifandi íslendingur liafi unnið eins til kærleika þjóðar sinnar og sjera Yaklimar Briem. í þessu erum vjer fyllilega samdóma sjera Briðrik og er oss því ljúft að vekja athygli nianna á þessum ummælum Aldamóta-útgefandans um skáldprestinn á Stóranúpi. Af því að nýlega befir verið minzt á „Þyrna“ í blaði voru, skulu bjer tilfærð nokkur orð úr ritdómi sjera Friðriks um þá: — „Ef hann (þ. e. Þorsteinn Erlingsson) vill kenna þjóð siuni nokkuð, þá er það það, að hatast við guð almáttugan11. „Þetta guðshatur, sem fram kemur i ljóðum lians, er bæði skoplegt og raunalegt. Það er ætið eitt hið skoplegasta, þegar þúfan fer á stað og ætlar að velta fjallinu, eða músiu ætlar að naga gat á himininn. Það er raunalegt, þegar einhver hugsar stöðugt um liatrið, en þekkir ekki kærleikann, horfir stöðugt á eitthvað, sem honum er illa við, en sjer ekkert, sera hann elskar, lætur hugsanir sínar rísa upp úr dauða- hafi hatursins og steytir afllausau hnefann móti sóluuni. Og það er þeim mun rauualegra, sem sagt er, að Þorsteinn sje að mörgu leyti góður drengur“. Ritdómar þessir sýna oss meðal annars hve vel þessi íslenzki prest- ur í Ameriku fylgist með i bókmentum vorum, hversu hann les alt, sem út kemur á voru máli bæði lijer heima, í Ameríku og Khöfn; enda er hann að sögn einkar fróður í islenzkum bókmentum og kvað eiga stórmerkilegt íslenzkt bókasafn. Hann er án efa að þessu leytinu al- veg einn í sinni röð meðal islenzkra presta. Það er þvi ekki að undra, j)ótt slíkum manui geðjist ekki als kostar að sumu af j)ví, sem hrýtur úr nýja skáldinu islenzka Guðmundi Friðjónssyni, enda fer hann all- einarðlegum orðum um eina af skáldsögum hans. H. N. iáðgarðurinn hans frænda míns. Það eru ekki mörg ár síðan jeg kom til hans G. frænda míns. Jeg spurði hann um hagi hans og efni, og ljet liaim vol yfii' J)oim, nema hann kvartaði mjög yfir sáðgarðinum sínum, hvað hauu væri orðinu upp- skerulaus. „Hann er orðiun sá langversti hjer í sveitinui, og J)að er ekki til neins nema armæðn fyrir mig að reyna að sá i hanu lengur", sagði hann. „Hvernig býr þú hann undir sáningu?11 spurði jeg. „Hvernig bý jeg liaun undir?! — Jeg bý hann undir eins og hefir verið gjört í mörg herrans ár. Jeg stiug haun upp þegar gotterveður

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.