Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 8

Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 8
56 myndarlegri en þau hingað til hafa verið. Þvi að án efa stafar þessi tregða manna til þess, að láta nokkra aura af liendi rakna, mest af þekkingarleysi á starfi þessa mikla manns og þeirri blessun, sem af því hefir leitt fyrir mannkynið. Fyrirlesturinn er prýðilega vel og greinilega saminu og fjörugt rit- aður, eins og liins góðkunna höf. var von og vísa. Auðvitað kann al- menniugi að þykja fullmikið tilfært af sögulegum atburðum og nöfnum, þar sem fólk er svo ókunnugt öllu því, sem hjer ræðir um. Fyrirlest- urinn hefir líka helzt til of vísindalegt snið, og er því ekki eins vel við alþýðuhæfi eins og æskilegt, liefði verið. Þess hefðum vjer og óskað, að höf. hefði leitt oss dálítið meira inn á heimili Melanktons; það er ávalt gamau að koina heim til slíkra stórmenna: aldrei sjest betur livað í hjartauu býr en þegar þar er komið. Það er hugðnæmt að sjá visindamanniun rugga barninu síuu í vöggunni, einmitt þá, þegar einlífis-fjötrar klerkastjettarinnar eru að hrökkva sundur. — Og vjer fáum helzt til lítið að sjá af þeim mikla sársauka, sem fylti hjarta Melanktous, einkum síðari hluta æfi hans; það er varla unt að lesa sögu haus frá þeim árum, áu þess að maður finni sárt til. Og þar sem liann sjálfur var að miklu leyti orsök þess sársauka, vegna þess að hann opt reyndist of þreklaus og istöðulítill, einkum eptir að Lúther var falliun frá, eins og höf. tekur fram, og með því að friðsemi liaus og tilslökun gekk fram úr góðu hófi, þá er sú saga alvarleg aðvörun fyrir alla þá, sem hætt er við að láta undan síga fyrir þessari sömu f'reist- ingu, alvarleg áminuiug fyrir oss alla, að fará ekki svo langt í friðsem- inni, að vjer eiumitt með því fáum góða menn, sem saunleikanum unna, upp á móti oss og glötum jafnframt friði samvizkuunar. Það var það, sem Lúther ásakaði Melankton fýrir að gera stundum. Ekki erum vjer heldur als kostar áuægðir með þá lýsingu, að „lund Melauktous hafi verið Jóhannesar-luudin, djúp og viðkvæm konu- lund“. Það er án efa rjett, að lund Melanktons var djúp og viðkvæm konulund; en eigi finst oss slíkt rjett einkenning á lund Jóhanuesar postula. Jóhannes hafði meira eu djúpa og viðkvæma konulund. Hann hafði þrekmeiri luud en Melankton. Það var Jóliaunes einn, sem þorði að ganga á eptir meistara sinum inn í höll æðsta prestsins aðfarauótt fostudagsins langa. Jóhaunes var sá eini af lærisveinunum, sem vjer vitum, að stóð uudir krossi Krists þennan sama fostudag. Hún liafði eklci ávalt verið konublíð lundin hans, hann hafði kuunað að reiðast, enda var hann þrumusonur kallaður. — Það hef'ði með fult eins mikl- um rjetti mátt likja lund Melanktons saman við lund Pjeturs postula; þeir áttu báðir sammerkt í því, að láta þrekleysið yfirbuga sig; og Pjetur hafði vist lika bljúga og bliða lund eins og Melanktou. Hitt er satt, að þeir Jóhaunes postuli og Melanktou vóru að því leyti likir, að

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.