Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 16
64
Hið brezka Og útlenda biblíufjelag' var stofnað éxið 1804. Allar tekj-
ur þess á fyrsta árinu eptir að það var stofnað voru tæpar 12,000 kr., en árið
1896 voru árstekjumar orðna.r yfir 4 milj. kr. A þoim 94 árum, sem fjelag
þetta liefir staðið, hefir það clreift heilagri ritningu út um lieiminn i alt að
þvi 150 milj. eintaka á lijor um bil 850 tungumálum.
Af nýja testamentinu eru nú til alt að þvi 800 handrit, og eru hin
elntu þoirra frá hyrjun 4. aldar. Sum jieirra eru rituð moð mikilli list á rautt
skinn með gull- eða silfur-hókstöfum.
Hið elzta handrit af allri ritningunni og jafnframt hið fullkomnasta,
er handrit það, sem prófessor Tischendorf fann árið 1859 i.ldaustri oinu á
Sínai. l>otta handrit or nú goymt i hinni keisaralegu hókhlöðu i Pjeturs-
horg.
Mjög merkilegt handrit af gamla testamontinu or i eigu háskólahók-
hlöðunnar i Camhridge. Pað fanst árið 1806 i Gyðingasamkundu einni i
Malahar á Austur-Indlandi, en sá hjot Dr. Buehanan, er það fann. Pað er
skrifað á 24 álna langa skinnlengju, som húin er til úr 37 rauðlituðum skinn-
um, og er lengja þessi vafin upp á tvö kefli.
Fyrsta enska hihlíuútleggingin er gjörð af hinvun enska siðbótamanni
Jóni Yikliff á árunum 1380—82. A Vikliffs dögum kostaði hoil hihlia skrif-
uö hjer um bil 600 krónur, en miöað við núgildandi peningaverð mun það
nálgast 2000 kr.
Á fyrstu 40 árunum optir útkomu Lútors-útleggingarinnar á ritning-
unni seldust frá aðeins einni prentstofunni i Wittenhorg 100,000 eintök.
Kapítulaskiptingin i ritningunni er gjörð af Hugo frá St. Cher kardínála
i kringum 1240.
„Kennariun“, mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu harna i sunnudagaskól-
um og lieimahúsum. Bitstjóri: sjera Björn B. Jónsson, Minneota. Kemur út einu
sinni á mánuði. Yerð 2 kr. Fæst hjá S. Kristjánssyni i Bvík.
„Suinciningiu“ mánaðarrit hins evang.-lút. kirkjufjelags íslendinga i Vest-
urheimi. Bitstjóri: sjera Jón Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Verð hjor á
landi 2 kr. Fæst hjá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvegar um land.
„Vcrði ijós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðloik. Kemur
út einu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. í Vesturheimi 60 cent. Borgist
fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vera komin til útgefenda fyrir 1. októ-
hor.
Utgefendur:
Jón Helgason, Sigurður P. Sívertsen, Haraldur Níelsson.
Heykjavlk. — FjelagBprentsmiöjau.