Verði ljós - 01.04.1898, Blaðsíða 13
61
Hvi efast þú? 2E, efast ekki lengur
um oi'ðiu helg, sem drottimi tala vann,
því himinn, jörð og alt til grunna gengur,
en — guðs orð eitt um eilífð standast kanu.
Ei efast nú, en lieim til herrans snúðu,
og helgum drottins lífsins-orðum trúðu!
Steinn Sigurðsson.
„Mr YGrða aldrci gamlir, scm vjcr clskumí“
Jeg útti fyrir skömmu tal við Erlend gamla í Bæ. „Hvernig líður
konunni yðar, Erlendm’ minn ?“ spurði jeg. „Hún er einlægt mjög
lasburða“, svaraði hann. „IÞað er nú við því að búast“, sagði jeg enn
fremur, „hún er orðin fjörgömul“. Gamli maðurinn þagði fyrst nokla’a
stund, en sagði síðan: „Aldurinn er að vísu liár, en þeir verða
aldrei gamlir, sem vjer elskum".
Jeg hjó eptir þessu svari og fór að hugsa um það. Jeg fann hví-
líkau sannleika orð þessi liöfðu að geyma: „Þeir verða aldrei gamlir,
sem vjer elskum“. í orðinu „gamall“ liggur opt hugmyndin: fánýtur
eða affarafje, en ástin leggur ekki þá hugmynd í orðið. — Að visu
hrukkast hörundið og hjelar hárið; að vísu hnýtist liöndin og tærast
allir vöðvar, en vjer þekkjum samt kæru eiginkonuna, kæru mömmuua,
kæru ömmuna, kæru gömlu liúsmóðurina. — iPótt ellimerki eiginkon-
unnar verði skýr, ófríkkar hún eklci í augum eiginmannsins; nei, elli-
merkin verða í hans augum eins konar manrúuir, sein minna svo skýrt
á horfnar tíðir, þegar æskufjör og ungdóms-útlit vöktu velþóknuu lians;
þau minna á marga baráttu, sem háð var með sameiginlegum kröptum,
og margau sigur, sem var þeirra sameiginlega hrós. Þótt augun
deprist, eru þau enn hin söinu og opinbera enn ástina, sem í lijartanu
býr. Þótt varirnar fölni, eru þær enn hinar söinu, um þær getur enn
leikið bliðubros. Þótt höndiu hnýtist, er hún þó enn þá sama höndin,
sein fram rjett var fyrir altarinu til að vinna trygðaheitið.
Og þó móðirin leggist í kör, verður hún aldrei gömul í augum
elskandi barna, sem aldrei þreytast á að borga hina gömlu kærleilts-
skuld. Hve kærkomið er góða barninu það starf, að styðja ellimáttvana
wóður, sem studdi það áður máttvana á morgni lífsins, og að lijúkra
henni og hlynna, — hemii, sem með móðurlegri nákvæmui ól önn fyrir
því áður og elskaði það að fyrra bragði.
Og amman, húu verður aldrei gömul í augum barnabarnanna;
þau geta ekki hugsað sjer ömmu öðruvisi en ellilega, og þau gráta svo
sárt, þegar ömmusætið er autt. — Og þó gamalmennið sje hvorki mamma