Verði ljós - 01.12.1904, Page 7

Verði ljós - 01.12.1904, Page 7
VERÐI LJÓS! 183 sern unna réttvisinni; að löndum þjaki styrjöld stríð, með stjórn lianu varni sinni. Hann eins og faðir annist þá sem eymd og fátækt þjáir og róttvis láti rétti ná ef ranglæti þá hrjáir. Um lönd hans blómgist blessun öll, en böl og nauðir dvíni; hans gæfusól í hreysi og höll í hádags ljóma skíni. Á meðan blikar máni skær, á meðan Ijómar sunna, þeir frægi nafn hans fjær og uær, er fremd og sanoleik unna. Um allar hljómi aldirnar, unz ár og dagar linna: Hann bót við þjóðar böli var og blessun þegna sinna. 'it. 3e. 1J1 d u r! Eftir O. Aagaard. „Og þar sem þér nú hafið fengið verðskuldaða ofanígjöf — „Herra slökkviliðsstjóri!“ „Ekki að taka fram i fyrir mér!“ „Fyrirgefið, lierra slökkviliðsstjóri, en ég hefi sagt yður það, að ég var yfirkoininn af þreytu —“. „Og ég hefi sagt yður það, að þór eigið að þegja meðan ég tala. Afsakanir yðar eru eiuskisvirði. Þér hafið sofið á varðstöðinni og þar tjáir engiu afsökun11. „Herra slökkviliðsstjóri! Konan mfn liggur fyrir dauðanum heima— „En skyldan verður að ganga fyrir öllu!“ „Næstu nætur á undan var ég við þrjá eldsvoða og í nótt vakti ég — vakti ég alla nóttina —“ „Það hefðuð þér getað látið aðra gjöra“. „Herra slökkviliðsstjóri! Það var konan min, sagði ég. Ég er að tala um konuna mína. Læknarnir telja hana af“-

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.