Nýjar kvöldvökur - 01.03.1907, Page 10
82
NÝJAR KVÖLDVÖKUR.
eg, velkoftiið,« kallaði hr. Witherington í
vonzku.
Stofumærin fór, og hr. Witherington þurfti
æði stund til jiess að jafna sig aftur.
»Hefir sá gamli farið í allar vinnukonur hér
á landi?« sagði hann að endingu, »skárri eru
jiað nú gikkirnir; vill líklega ekki jivo eftir jiau,
svörlu hjiíin — það er einmitt það — Skratt-
inn eigi það alt, hyskið, bæði svart og hvítt.
Nú er það búið að umhverfa öllu húsinu
af þvT að það kemur eitt ungbarn — það- er
ósköp óþægilegt. Hvað á eg nú til bragðs
að taka? Senda eftir Moggý systur minni?
Nei, eg s'endi eftir jónatan.*
Herra Witherington kipti í klukkustrenginn
og Jónatan kom inn.
«Hvernig víkur þessu öllu við, Jónatan?»
spurði hann, <eldabuskan er sjónvitlaus —
Marý háskælir — báðar búnar að segja upp
vistinni og ætla að stökkva burt — af hverju
kemur allur þessi gauragangur?*
«Jú, herra, William hefir sagt þeim, að þér
hafið skýlaust skipað svo fyrir, að negrarnir
ættu að sofa hjá þeim; eg held hann hafi sagt
Marý, að karlmaðurinn ætti að sofa hjá henni.»
«Fjandinn hafi hann, þorparann þann arna,
hann verður ævinlega til að koma illu af stað;
þú veizt það sjálfur Jónatan, að mér hefir aldr-
ei dottið það í hug.»
«Rað hélt eg nú heldur ekki; það er aldrei
siður að hafa það svo,»
«Nú jæja, segðu þeim það þá, og látið
mig svo aldrei heyra meira um það framar.»
(Framh.)
- , -
SamvizkulsLUSi fjárdrátmrbragð.
Niðurl.
»Velkomið« svaraði hún auðmjúk, og hún
benti mér að koma með sér í hinn enda hall-
arinnar, þar opnaði hún dyr og bauð mér að
koma með sér út á fitlar svalir, er þar voru úti
fyrir. «Hér mun engin ónáða okkur, sagði
hún, »en tefjið eigi mjög lengi fyrir mér, því
eg þarf að flýta mér aftur inn til frúarinnar.<
«Mig langar til að spyrja yður blátt áfram
að nokkru. Húsmóðir yðar sagði mér í gær
sögu barnsiiis, e:i takið nú vei eftir, frú Hodg-
kins, sagði eg með áherzlu, eg hefi miklar lík-
ur fyrir því, að sagan liennar sé röng.»
«Guð minn góður, æ herra, Gilkrist, hvað
eigið þér við?» I’að leyndi sér ekki, að kona
æssi hafði mikið vald yfir sjálfri sér, en þó
brá henni nú, og hún skifti litum.
«Sagan er í lieild siuni undarleg og óskilj-
anleg,» sagði eg, «og það er fyrir sérstakar
ástæður ef eg eigi geri það, sem réttast væri
að gera, sem er að segja óðalseigandanum frá
öllu saman, og ráða honum til að fá leynilög-
reglustjóra frá höfuðstaðnum, til þess að kom-
ast eftir. sannleikanum, og áður en eg fæst til
að trúa sögu þeirri, sem þér og herr^. Dayreli
hafið sagt frúnni, verð eg að fá svarað nokkrmi
spurningum. Hvar var baru hjónauna greftrað?
og hvar fenguð þið barnið, sem látið va>
stað jiess sem dó? Segið þetta tafarlaust cg
segið satt.»
- Hvað á alt þetta að þýða?» var nif sagt
að baki okkar.
Eg s’.ieri mér við, og sá mér til mestu skap-
raunar, að Dayrell var kominn út til okkar.
Hann var óviðfeldnari og drykkumannslegri, en
nokkru sinni áður.
«Eg sá það á yður í gær, að þér munduð
vera komnir hingað til þess, að spiila góðu
samkomulagi,* sagði liann, og þessvegna fór
eg snemma á fætur ti! þess að ná tali af yð-
ur, á undan morgunverðinum; svo rek eg mig
hér á yður á hljóðskrafi við frú Hodgkins.
Hvað á þetta að þýða?»
«Eg er á tali við frúna um leyndarmál, og
eg óska því eftir, að þér vilduð yfirgefa okkur
litla stund,» svaraði eg.
('Pað geri eg ekki,» svaraði hann, og stóð