Nýjar kvöldvökur - 01.03.1907, Qupperneq 23
NÝJAR KVÖLDVÖKUR
95
«Liggja fyrir landi
«Langskip búin.
«Vegr er varðlauss,
«en vættki bannar.
«Verðr-a véiráðr
«í viðrskiftum
«harðlyndur Hlér,
«þat er höfðingsbragr.
«Fríð er föðrleyfð,
«frægr er staðr,
«hafa heilög vé
«heillum ráðit.
«HIíðir-a hundrögum
«Haralds þrælum
«helgi at hæða
«vors heimastaðar.
«Enn munu áshelgar
«ok ætthelgar
«sætis-súlur
«sifja ok áa
«ríki ráða
«ok rétt helga,
«ættum órum
«óðal festa.
«Heyri ér hollvinir
«ok horskir frændr,
«megir mætastir,
«ok man et sama:
«Vili ér á varðlausum
„vegum úti
«flúnum fylgja
«fylkisstjóra?
Sýndist svipliga
salr kvikr,
heyrðust háraddir
hvaðanæfa:
«Fylgjum vér frægstum
«fylkisstjóra
«ey sem áðr.
«Rat er öllum heiðr.»
A. P.
Presturinn.
Eftir Ivar Ring.
I. KAPITULI.
Aðólf Iitli var hinn efnilegasti í barnæsku,
°g á fullorðins-árunum gat hann nauniast upp-
fylt a't það, sem um hanu hafði verið spáð.
Uann var þó ekki í framgöngu sinni ímynd
lúns sanna dygðamanns, sem tekur öllu, sent
höndum ber, með hógværð og skyn-
Hann var ljónfjörugur ærslabelgur, og
anidi cft ýmiskonar heimskupör og barna-
brek.
Hann var jafnan að öllum leikjum me
jafningjum sínurn, og eins þótt þeir væri ekl
nieð öllu hættulausir, og stundum barði han
a *eii<bræðrum sínum, er því var að skifta, o
et ekki alt fyrir brjósti brenna. En aldrei lagð
ist liann á lítilmagnann. Þótt hann væri stund
um nokkuð óiyrirleitinn, kom hvarvetna frar
mannlund hans og drengskapur.
Hann var eftirlætisbarn foreldra sinna, o
avalt var hann efstur sambekkinga sinna í barnt
skólanum.
Foreldrar hans voru bæði á unga aldri, e
þau giftust. Rau áttu erfitt uppdráttar í fyrsti
en þau settu sér hátt markmið, og unnu að
því með óblandinni lífsgleði, og það gerði
þeim erfiðið Ijúft og léttbært.
Börnin reyndu engan skort, og þau hlífðu
þeim við hverskonar sorgum og áhyggjum.
Börnin höfðu enga hugmynd um erfiðleika þá,
sem voru því samfara fyrir foreldra þeirra að
afla þeim kröftugrar og heilnæmrar fæðu, sem
styrkt gæti líkami þeirra, og láta þau ganga á
góða barnaskóla, til þess þau yrði færari í
lífsbaráttunni, er þeirra misti við. Og auk þess
að láta þau að öllu leyti líta vel út, svo að þau
kæmust hjá lmútukasti leiksystkina sinna, og
þeim áhyggjuru, sem af því leiða.
Faðir þeirra var skrifstofufulltrúi, en laun
hans voru svo lág, að hann safnaði skuldum.
En þær skuldir ætlaði hann að borga, þegar
hann yrði skrifstofustjóri. En liann dó áður
því marki yrði náð.
Rá var Aðólf 14 ára að aldri.
Við fráfall manns síns misti konan allan
kjark. Hún hafði fylgt manni sínum í barátt-
unni, örugg og ókvíðin, en það var styrkleiki
hans, sem gaf henni hugrekki. Sorgin og neyð-